Tólf klukkustunda gjörningur í Hörpu í dag Jón Ísak Ragnarsson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 15. júní 2024 10:46 Unnsteinn Manúel mun ásamt Ilmi Kristjáns og Ólafi Ásgeirssyni spyrja þrátíu og sex manns spjörunum úr í dag. Vísir Á morgun verður tólf klukkustunda langt verk flutt í Hörpu en gjörningurinn er hluti af Listahátíð Reykjavíkur. Verkið er sviðsverk þar sem þrjátíu og sex einstaklingar úr ólíkum starfstéttum koma saman og verða spurð sex hundruð spurninga. Verkið hefst klukkan tólf í hádeginu og stendur yfir til miðnættis. Aðgangur er ókeypis. Unnsteinn Manúel, sem er meðal þeirra sem taka þátt í verkinu, var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Hann segir einstaklingana þrátíu og sex sem verða í sýningunni gefa góða mynd af Reykjavík, þverskurð. Þau verða spurð sex hundruð spurninga þessar tólf klukkustundir, og spyrlarnir verða þrír, Unnsteinn Manúel, Ilmur Kristjánsdóttir og Ólafur Ásgeirsson. Unnsteinn segir að fólk geti komið inn og út af sýningunni eins og það vill, á meðan hún stendur yfir. „Við spyrjum fólk hvað þau gera og alls konar spurngingar um lífið, það verður bakari, kattasnyrtir, björgunasveitahundur, kokkur, málari, þrír hjúkrunarfræðingar og við tökum viðtöl við allt þetta fólk,“ segir Unnsteinn. „Stundum finnst mér eins og við séum að horfa á rosalega góða heimildamynd, og þá er tilfinningin sú að það er ekki hægt að gera þetta með leikurum. Við erum að fá alvöru fólk til að vera í sviðsverkinu, það er rosalega einstakt að hlusta á þau,“ segir Unnsteinn. Stífar æfingar hafi verið undanfarna daga með sjálfboðaliðum, og fólkið sem verður í sýningunni hafi því aldrei heyrt spurningarnar áður. Listahátíð í Reykjavík Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Unnsteinn Manúel, sem er meðal þeirra sem taka þátt í verkinu, var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Hann segir einstaklingana þrátíu og sex sem verða í sýningunni gefa góða mynd af Reykjavík, þverskurð. Þau verða spurð sex hundruð spurninga þessar tólf klukkustundir, og spyrlarnir verða þrír, Unnsteinn Manúel, Ilmur Kristjánsdóttir og Ólafur Ásgeirsson. Unnsteinn segir að fólk geti komið inn og út af sýningunni eins og það vill, á meðan hún stendur yfir. „Við spyrjum fólk hvað þau gera og alls konar spurngingar um lífið, það verður bakari, kattasnyrtir, björgunasveitahundur, kokkur, málari, þrír hjúkrunarfræðingar og við tökum viðtöl við allt þetta fólk,“ segir Unnsteinn. „Stundum finnst mér eins og við séum að horfa á rosalega góða heimildamynd, og þá er tilfinningin sú að það er ekki hægt að gera þetta með leikurum. Við erum að fá alvöru fólk til að vera í sviðsverkinu, það er rosalega einstakt að hlusta á þau,“ segir Unnsteinn. Stífar æfingar hafi verið undanfarna daga með sjálfboðaliðum, og fólkið sem verður í sýningunni hafi því aldrei heyrt spurningarnar áður.
Listahátíð í Reykjavík Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira