DreamHack Summer 2024 Atli Már Guðfinsson skrifar 15. júní 2024 08:00 Freja Borne Um helgina á eitt stærsta rafíþróttamót Evrópu, Dreamhack Summer sér stað. Mótið er haldið árlega Í Jönköping í Svíþjóð en búist er við 52.000 gestum yfir helgina. Emma Andersson Nordic Esports Federation bauð Rafíþróttasambandi Íslands á viðburðinn og eru stjórnarmenn RÍSÍ, Atli Már Guðfinnsson og Grímur Freyr Björnsson á viðburðinum. Atli og Grímur munu deila myndefni af mótinu yfir helgina á Instagram síðu RÍSÍ Grímur & AtliDreamHack Hápunktar Föstudagsins DreamHack og Elgiganten héldu cosplay keppni á aðalsviðinu síðdegis á DreamHack Summer. Keppninni var stýrt af Neah Rayne ásamt dómurunum Elvea, Mierose og Nimdra. Keppendur klæddu sig upp í búninga innblásna af tölvuleikjum og nörda menningu til að sýna ást sína á öllu tengdu tölvuleikjum og norrænni menningu fyrir fullum sal. Brutus Cosplay vann keppnina, Leetrex hlaut annað sætið og Tokah það þriðja. Brutus, sigurvegari.Emma Andersson Á DreamHack aðalsviðinu byrjaði hátíðin með trompi, á sviðinu komu fram Little Sis nora og Firelite. Little Sis NoraEmma Andersson FireliteFreja Borne Samkvæmt staðbundinni hefð skaut aðalstyrktaraðilinn Elgiganten af fyrsta fallbyssuskoti klukkan 13:37 (sem er vísun í "LEET", sem er netslangur fyrir "Elite") með gjöfum til áhorfenda. Keppni hófst í öllum rafíþróttaviðburðum DreamHack, með samtals $300,000 í verðlaunafé í ESL Challenger, EA SPORTS FC™ 24, og Street Fighter 6 yfir helgina. Gestir geta fengið að spila á hátíðinniEmma Andersson Rafíþróttir Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti
Emma Andersson Nordic Esports Federation bauð Rafíþróttasambandi Íslands á viðburðinn og eru stjórnarmenn RÍSÍ, Atli Már Guðfinnsson og Grímur Freyr Björnsson á viðburðinum. Atli og Grímur munu deila myndefni af mótinu yfir helgina á Instagram síðu RÍSÍ Grímur & AtliDreamHack Hápunktar Föstudagsins DreamHack og Elgiganten héldu cosplay keppni á aðalsviðinu síðdegis á DreamHack Summer. Keppninni var stýrt af Neah Rayne ásamt dómurunum Elvea, Mierose og Nimdra. Keppendur klæddu sig upp í búninga innblásna af tölvuleikjum og nörda menningu til að sýna ást sína á öllu tengdu tölvuleikjum og norrænni menningu fyrir fullum sal. Brutus Cosplay vann keppnina, Leetrex hlaut annað sætið og Tokah það þriðja. Brutus, sigurvegari.Emma Andersson Á DreamHack aðalsviðinu byrjaði hátíðin með trompi, á sviðinu komu fram Little Sis nora og Firelite. Little Sis NoraEmma Andersson FireliteFreja Borne Samkvæmt staðbundinni hefð skaut aðalstyrktaraðilinn Elgiganten af fyrsta fallbyssuskoti klukkan 13:37 (sem er vísun í "LEET", sem er netslangur fyrir "Elite") með gjöfum til áhorfenda. Keppni hófst í öllum rafíþróttaviðburðum DreamHack, með samtals $300,000 í verðlaunafé í ESL Challenger, EA SPORTS FC™ 24, og Street Fighter 6 yfir helgina. Gestir geta fengið að spila á hátíðinniEmma Andersson
Rafíþróttir Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti