Björgvin Halldórs kveður í desember Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. júní 2024 13:01 Björgvin Halldórsson hefur verið gestgjafi jólagesta um margra ára skeið. Peter Fjeldsted Jólagestir Björgvins 2024 verða þeir síðustu þar sem Björgvin Halldórsson er gestgjafi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu en líkt og alþjóð veit hefur söngvarinn góðkunni verið andlit tónleikanna frá upphafi. Tónleikarnir fara fram þann 21. desember í Laugardalshöll. Í tilkynningu frá Senu segir að á sviðinu verði alþjóðlegar stjörnur og landslið íslenskra listamanna. Söngvaraúrvalið ekkert minna en hreinasta dásemd líkt og síðustu ár. „Og að sjálfsögðu, gestgjafinn sjálfur, hinn óviðjafnanlegi, töfrandi, stórbrotni og goðsagnakenndi Björgvin Halldórsson, sem kveður gestgjafahlutverkið á Jólagestum eftir þessa tónleika. Þetta verður atburður sem enginn gestur getur gleymt, jafnvel þótt hann myndi reyna!“ segir í tilkynningunni. Meðal þeirra sem fram munu koma verða Sissel, Eivör, Svala Björgvins, Ásgeir Trausti, Helgi Björns og Gissur Páll. Auk listamanna kemur fram stórsveit, strengjasveit, karlakór, barnakór og gospelkór. Segist Sena hafa pantað aukana raforku frá norðurljósunum til að lýsa upp sviðið.Fram kemur að miðasala muni hefjast í haust. Þeir sem séu á póstlista muni fá tækifæri til að kaupa miða á undan öðrum. Tónlist Jól Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónleikarnir fara fram þann 21. desember í Laugardalshöll. Í tilkynningu frá Senu segir að á sviðinu verði alþjóðlegar stjörnur og landslið íslenskra listamanna. Söngvaraúrvalið ekkert minna en hreinasta dásemd líkt og síðustu ár. „Og að sjálfsögðu, gestgjafinn sjálfur, hinn óviðjafnanlegi, töfrandi, stórbrotni og goðsagnakenndi Björgvin Halldórsson, sem kveður gestgjafahlutverkið á Jólagestum eftir þessa tónleika. Þetta verður atburður sem enginn gestur getur gleymt, jafnvel þótt hann myndi reyna!“ segir í tilkynningunni. Meðal þeirra sem fram munu koma verða Sissel, Eivör, Svala Björgvins, Ásgeir Trausti, Helgi Björns og Gissur Páll. Auk listamanna kemur fram stórsveit, strengjasveit, karlakór, barnakór og gospelkór. Segist Sena hafa pantað aukana raforku frá norðurljósunum til að lýsa upp sviðið.Fram kemur að miðasala muni hefjast í haust. Þeir sem séu á póstlista muni fá tækifæri til að kaupa miða á undan öðrum.
Tónlist Jól Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira