„Country tónlist er ekki lengur bara sakbitin sæla“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. júní 2024 14:01 Þórdís Valsdóttir forstöðumaður útvarps hjá Sýn er spennt fyrir Country Bylgjunni. Gottskálk D. Bernhöft Reynisson „Við erum ótrúlega spennt að færa íslenskum hlustendum þessa nýju útvarpsstöð. Aukning á vinsældum country tónlistar bæði hér á landi um allan heim hefur verið eftirtektarverð og við teljum að Country Bylgjan muni mæta síaukinni eftirspurn hlustenda,“ segir Þórdís Valsdóttir, forstöðumaður útvarps hjá Sýn um splunkunýja útvarpsstöð sem fer í loftið á morgun og spilar eingöngu country tónlist. Mæta síauknum vinsældum country tónlistar með nýrri útvarpsstöð Þann 13. júní hefjast útsendingar á nýjustu bylgjunni, Country Bylgjunni. Þórdís hefur alla tíð verið country aðdáandi eins og sjá má!Aðsend „Country Bylgjan mun eingöngu spila allra bestu country tónlistina, allt frá þekktum country slögurum áttunda áratugsins til nýjustu og vinsælustu country laganna. Tónlistarfólk á borð við Luke Combs, Chris Stapleton, Dan + Shay, Dolly Parton og miklu fleiri munu óma á nýju Bylgjunni,“ segir Þórdís og bætir við: „Hingað til hef ég farið huldu höfði með áhuga minn á country tónlist enda hefur viðhorfið verið frekar á þá leið að country tónlist sé lummuleg. Nú get ég komið hreint fram og viðurkennt þetta. Country tónlist er ekki lengur bara sakbitin sæla.“ Hlustendur geta stillt sig inn á FM 103.9 á höfuðborgarsvæðinu, hlustað í gegnum Bylgju appið eða hlustað í beinni á netinu. „Hvort sem þú ert að leita að nostalgíu eða nýjustu slögurum, þá finnurðu það á Country Bylgjunni,“ segir Þórdís að lokum. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Mæta síauknum vinsældum country tónlistar með nýrri útvarpsstöð Þann 13. júní hefjast útsendingar á nýjustu bylgjunni, Country Bylgjunni. Þórdís hefur alla tíð verið country aðdáandi eins og sjá má!Aðsend „Country Bylgjan mun eingöngu spila allra bestu country tónlistina, allt frá þekktum country slögurum áttunda áratugsins til nýjustu og vinsælustu country laganna. Tónlistarfólk á borð við Luke Combs, Chris Stapleton, Dan + Shay, Dolly Parton og miklu fleiri munu óma á nýju Bylgjunni,“ segir Þórdís og bætir við: „Hingað til hef ég farið huldu höfði með áhuga minn á country tónlist enda hefur viðhorfið verið frekar á þá leið að country tónlist sé lummuleg. Nú get ég komið hreint fram og viðurkennt þetta. Country tónlist er ekki lengur bara sakbitin sæla.“ Hlustendur geta stillt sig inn á FM 103.9 á höfuðborgarsvæðinu, hlustað í gegnum Bylgju appið eða hlustað í beinni á netinu. „Hvort sem þú ert að leita að nostalgíu eða nýjustu slögurum, þá finnurðu það á Country Bylgjunni,“ segir Þórdís að lokum. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira