Georg í Sigur Rós keypti vistvænt hús við einn besta golfvöll landsins Boði Logason skrifar 11. júní 2024 15:39 Georg Holm og eiginkona hans Svanhvít hafa sagt skilið við höfuðborgina. Georg Holm bassaleikari Sigur Rósar og eiginkona hans, Svanhvít Tryggvadóttir framleiðandi hjá Sagafilm, hafa fest kaup á umhverfisvænu raðhúsi við Kinnargötu í Garðabæ. Húsið er byggt úr krosslímdum timbureiningum, unnar úr sjálfbærum evrópskum skógum. Um er að ræða 150 fermetra eign á tveimur hæðum með fjórum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Hjónin greiddu139 milljónir fyrir húsið. Í lýsingu eignarinnar frá fasteignasölu kemur fram að húsið sé sérsniðið að þörfum nútímafólks, fjölskyldum og fólki sem stundar útivist og hreyfingu: „Í hönnunarferli húsanna hefur verið hugað vel að innra skipulagi húsanna, náttúrulegri dagsbirtu, ómtíma innan rýma, loftgæðum og sýnilegu náttúrulegu efnisvali. Til að tryggja heildaryfirbragð allra húsa í verkefninu eru lóðir fullhannaðar og verður skilað til kaupenda fullfrágengnum með skjólveggjum, sólpöllum, hellulögnum og gróðri.“ Hinum megin við Elliðavatnsveg, til hliðar við húsið, er golfvöllurinn Urriðavöllur sem er talinn einn af betri golfvöllum landins og náttúruparadísin Heiðmörk. Georg og Svanhvít settu fallegt parhús við Hávallagötu í Reykjavík á sölu í mars síðastliðnum og flutt í Garðabæinn. Ásett verð á húsinu var 158.000.000 kr. en seldist á 155.000.000 kr. Fasteignamarkaður Tónlist Garðabær Tengdar fréttir Mikill áhugi á Svansvottuðum íbúðum Fyrstu Svansvottuðu fjölbýlishúsin á íslenskum markaði eru risin í Urriðaholti. 10. maí 2021 13:11 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Um er að ræða 150 fermetra eign á tveimur hæðum með fjórum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Hjónin greiddu139 milljónir fyrir húsið. Í lýsingu eignarinnar frá fasteignasölu kemur fram að húsið sé sérsniðið að þörfum nútímafólks, fjölskyldum og fólki sem stundar útivist og hreyfingu: „Í hönnunarferli húsanna hefur verið hugað vel að innra skipulagi húsanna, náttúrulegri dagsbirtu, ómtíma innan rýma, loftgæðum og sýnilegu náttúrulegu efnisvali. Til að tryggja heildaryfirbragð allra húsa í verkefninu eru lóðir fullhannaðar og verður skilað til kaupenda fullfrágengnum með skjólveggjum, sólpöllum, hellulögnum og gróðri.“ Hinum megin við Elliðavatnsveg, til hliðar við húsið, er golfvöllurinn Urriðavöllur sem er talinn einn af betri golfvöllum landins og náttúruparadísin Heiðmörk. Georg og Svanhvít settu fallegt parhús við Hávallagötu í Reykjavík á sölu í mars síðastliðnum og flutt í Garðabæinn. Ásett verð á húsinu var 158.000.000 kr. en seldist á 155.000.000 kr.
Fasteignamarkaður Tónlist Garðabær Tengdar fréttir Mikill áhugi á Svansvottuðum íbúðum Fyrstu Svansvottuðu fjölbýlishúsin á íslenskum markaði eru risin í Urriðaholti. 10. maí 2021 13:11 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Mikill áhugi á Svansvottuðum íbúðum Fyrstu Svansvottuðu fjölbýlishúsin á íslenskum markaði eru risin í Urriðaholti. 10. maí 2021 13:11