Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2024 20:00 Thomas Tuchel ætlar sér ekki að taka við Manchester United. Markus Gilliar - GES Sportfoto/Getty Images Þýski þjálfarinn Thomas Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við sem knattspyrnustjóri Manchester United. Tuchel, sem á þjálfaraferli sínum hefur meðal annars stýrt Bayern München og Chelsea, var talinn líklegur til að taka við United ef forráðamenn félagsins myndu ákveða að skipta út núverandi þjálfara, Erik ten Hag. Samkvæmt heimildum BBC hefur Tuchel nú þegar átt fund með Sir Jim Ratcliffe, einum eiganda Manchester-liðsins. 🚨🔴 EXCL: Thomas Tuchel NOT planning to take Man United job, he wants to take a break not coaching any club this summer.Tuchel currently decided not to continue in talks with United after meeting in the recent weeks.🇳🇱 United, deciding on Erik ten Hag future soon. pic.twitter.com/J0vQWzdICu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 9, 2024 Manchester United er ekki beint í þjálfaraleit, en Ten Hag hefur ekki enn fengið að vita hvort hann fái að stýra liðinu á næsta tímabili. Hollendingurinn hefur stýrt liðinu frá árinu 2022. Undir hans stjórn hafnaði liðið í þriðja sæti deildarinnar á hans fyrsta tímabili, en endaði í áttunda sæti á nýliðnu tímabili. Liðið fagnaði þó sigri í enska deildarbikarnum tímabilið 2022-2023 og enska bikarnum í vor. Enski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Tuchel, sem á þjálfaraferli sínum hefur meðal annars stýrt Bayern München og Chelsea, var talinn líklegur til að taka við United ef forráðamenn félagsins myndu ákveða að skipta út núverandi þjálfara, Erik ten Hag. Samkvæmt heimildum BBC hefur Tuchel nú þegar átt fund með Sir Jim Ratcliffe, einum eiganda Manchester-liðsins. 🚨🔴 EXCL: Thomas Tuchel NOT planning to take Man United job, he wants to take a break not coaching any club this summer.Tuchel currently decided not to continue in talks with United after meeting in the recent weeks.🇳🇱 United, deciding on Erik ten Hag future soon. pic.twitter.com/J0vQWzdICu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 9, 2024 Manchester United er ekki beint í þjálfaraleit, en Ten Hag hefur ekki enn fengið að vita hvort hann fái að stýra liðinu á næsta tímabili. Hollendingurinn hefur stýrt liðinu frá árinu 2022. Undir hans stjórn hafnaði liðið í þriðja sæti deildarinnar á hans fyrsta tímabili, en endaði í áttunda sæti á nýliðnu tímabili. Liðið fagnaði þó sigri í enska deildarbikarnum tímabilið 2022-2023 og enska bikarnum í vor.
Enski boltinn Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira