Kroos mun einbeita sér að þjálfun og hlaðvarpshaldi eftir EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 23:32 Toni Kroos lék sinn síðasta heimaleik fyrir Real Madríd á dögunum en hann leggur skóna á hilluna eftir EM í sumar. EPA-EFE/Javier Lizon Toni Kroos mun áfram búa í Madríd eftir að hann leggur skóna á hilluna og starfa sem ungmennaþjálfari. Kroos tilkynnti fyrir stuttu að fótboltaferill hans væri á enda. Tíðindin voru mjög óvænt þar sem hann er enn einn besti miðjumaður heims og fagnaði nýlega sínum sjötta Meistaradeildartitli. Hann greindi svo frá sínum næstu skrefum í viðtali við þýska fjölmiðilinn Kicker. „Ég mun áfram halda úti hlaðvarpi með bróður mínum, Felix. Svo mun ég halda áfram akademíustörfum fyrir unga fótboltamenn í Madríd. Það er alveg á hreinu að ég mun setja fjölskylduna í forgang og ekki ferðast eins mikið og ég gerði sem leikmaður.“ Kroos mun spila með Þýskalandi á EM í sumar og hætta svo störfum sem fótboltamaður. Hann kveður leikinn sem einn sigursælasti leikmaður sögunnar og sama hvernig fer í sumar gengur hann burt sem goðsögn. „Ég vil að fólk muni eftir mér svona, sem 34 ára gamall Toni Kroos sem var að ljúka stórkostlegu tímabili hjá Real. Ég tek því sem hrósi að fólki finnist ákvörðunin of snemmbær. Fólk hefur skoðanir en ég styðst við staðreyndir,“ sagði Kroos að lokum. Spænski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Kroos tilkynnti fyrir stuttu að fótboltaferill hans væri á enda. Tíðindin voru mjög óvænt þar sem hann er enn einn besti miðjumaður heims og fagnaði nýlega sínum sjötta Meistaradeildartitli. Hann greindi svo frá sínum næstu skrefum í viðtali við þýska fjölmiðilinn Kicker. „Ég mun áfram halda úti hlaðvarpi með bróður mínum, Felix. Svo mun ég halda áfram akademíustörfum fyrir unga fótboltamenn í Madríd. Það er alveg á hreinu að ég mun setja fjölskylduna í forgang og ekki ferðast eins mikið og ég gerði sem leikmaður.“ Kroos mun spila með Þýskalandi á EM í sumar og hætta svo störfum sem fótboltamaður. Hann kveður leikinn sem einn sigursælasti leikmaður sögunnar og sama hvernig fer í sumar gengur hann burt sem goðsögn. „Ég vil að fólk muni eftir mér svona, sem 34 ára gamall Toni Kroos sem var að ljúka stórkostlegu tímabili hjá Real. Ég tek því sem hrósi að fólki finnist ákvörðunin of snemmbær. Fólk hefur skoðanir en ég styðst við staðreyndir,“ sagði Kroos að lokum.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti