Tveir skotnir til bana í Norrköping Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2024 07:44 Lögregla í Norrköping hefur áður verið kölluð að umræddu húsi vegna rannsóknar á málum tengdum skipulagðri glæpastarfsemi. Myndin er úr safni. Getty Lögregla í Svíþjóð hefur handtekið mann sem grunaður er um að hafa skotið tvo menn til bana í íbúð í fjölbýlishúsi í borginni Norrköping. Sænskir fjölmiðlar segja að lögregla sé með mikinn viðbúnað á staðnum og hafi girt af svæði í kringum húsið. Talsmaður lögreglunnar segir að maður á þrítugsaldri hafi verið handtekinn en að grunur sé um að fleiri hafi haft aðkomu að árásinni og sé þeirra leitað. Nágrannar í húsinu, sem er að finna í hverginu Hageby, tilkynntu um málið skömmu eftir miðnætti að staðartíma. Lögregla staðfesti svo í morgun að tveir menn hafi fundist látnir í íbúðinni og sé talið að þeim hafi verið ráðinn bani. Lögregla hefur áður verið kölluð að húsinu vegna rannsóknar á málum tengdum skipulagðri glæpastarfsemi, en lögregla telur þó enn of snemmt að segja til um hvort málið nú tengist slíku. Í frétt SVT segir að lögregla hafi einnig girt af svæði skammt frá þar sem vopn, sem kann að vera morðvopnið, hafi fundist. Norrköping er að finna um 170 kílómetra suðvestur af höfuðborginni Stokkhólmi. Svíþjóð Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Sænskir fjölmiðlar segja að lögregla sé með mikinn viðbúnað á staðnum og hafi girt af svæði í kringum húsið. Talsmaður lögreglunnar segir að maður á þrítugsaldri hafi verið handtekinn en að grunur sé um að fleiri hafi haft aðkomu að árásinni og sé þeirra leitað. Nágrannar í húsinu, sem er að finna í hverginu Hageby, tilkynntu um málið skömmu eftir miðnætti að staðartíma. Lögregla staðfesti svo í morgun að tveir menn hafi fundist látnir í íbúðinni og sé talið að þeim hafi verið ráðinn bani. Lögregla hefur áður verið kölluð að húsinu vegna rannsóknar á málum tengdum skipulagðri glæpastarfsemi, en lögregla telur þó enn of snemmt að segja til um hvort málið nú tengist slíku. Í frétt SVT segir að lögregla hafi einnig girt af svæði skammt frá þar sem vopn, sem kann að vera morðvopnið, hafi fundist. Norrköping er að finna um 170 kílómetra suðvestur af höfuðborginni Stokkhólmi.
Svíþjóð Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent