Klæddu sig upp sem frambjóðendur Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 2. júní 2024 02:34 Efstu þrír frambjóðendur kvöldsins, Halla, Katrín og Halla. En það er auðséð. Vísir Í einu metnaðarfyllsta kosningarpartýi kvöldsins klæddu allir gestir sig sem forsetaframbjóðendur. Berghildur Erla leit við og hitti „frambjóðendurna“. „Ég get leiðrétt það sem ég hef áður sagt og sagt, vér mótmælum engin,“ segir sviðshöfundurinn Egill Andrason, klæddur sem Jón Sigurðsson, sem einhvern veginn slæddist með í veisluna. Hann segir þau hafa átt ánægjulegt kvöld og haldið sína eigin kosningu, og þar bar Jón Gnarr sigur úr býtum. Egill Andrason sem Jón Sigurðsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson, í gervi Jóns Gnarr líst mjög vel á niðurstöðurnar úr kosningunum þeirra. „En hinar kosningarnar sem þið hafið verið að fjalla um eru ekki eins frábærar fyrir mig. En jújú, við óskum Höllu Tómasdóttur til hamingju með tilvonandi sigur.“ Með honum var Unnur Lilja Arnarsdóttir í gervi Jógu Gnarr. Halla Tómasdóttir, eða öllu heldur fulltrúi hennar sagðist mjög sátt við niðurstöðurnar. „OG bara vonast til að kvöldið bjóði okkur eitthvað betra.“ Katrín, ég sé að þú horfir á hana, en þú ert ekkert reið á svipinn? „Neinei! Veistu það, ég er svo ánægð að sjá kynsystur mína hér í forystunni og ég er ótrúlega ánægð með kvöldið og spennt að sjá hvernig fer.“ Steinunn Birta Ólafsdóttir og Tjörvi Jónssonvoru að auki mætt í partíið, í gervi Baldurs og Felix, sem hafa þurft að játa ósigur. „Við erum mættir hér með íslenska lambið í lopapeysu. Við fögnum öllu sem kjósendur kjósa!“ Júlíus Þór Björnsson Waage sem Ástþór Magnússon.Vísir „Ég er eiginlega bara glaður að vera hérna. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt,“ segir Jóhann Þór Bergþórsson í gervi Viktors Traustasonar. Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína tók í svipaðan streng. „Ég er bara ánægð með kvöldið svo lengi sem Kata Jak er ekki með forystu.“ Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ásdís Rán, hvernig líst þér á þetta? „Mér finnst þetta bara æðislegt,“ segir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán. Og Ástþór, þetta er nú búið að vera strembið, eða hvað? „Ég er búinn að vera að spá og spegúlera í þessum niðurstöðum sem voru sýndar í kvöld. Og ég held að þetta gangi ekki alveg upp, við þurfum að skoða þetta aðeins betur,“ segir Júlíus Þór Björnssoní gervi Ástþórs, Dýrunn Elín Jósefsdóttir sem Halla Tómasdóttir. Vísir Brynja Sigurðardóttir sem Katrín Jakobsdóttir.Vísir Rebekka Hvönn Valsdóttir sem Halla Hrund Logadóttir.Vísir Ólafur Ragnar Grímsson. Gabríel Ingimarsson lék hann. Vísir Fannar Sigurðsson sem Eiríkur Ingi Jóhannsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson og Unnur Lilja Arnarsdóttir sem Jón Gnarr og Jóga Gnarr.Vísir Jóhann Þór Bergþórsson sem Viktor Traustason.Vísir Steinunn Birta Ólafsdóttir & Tjörvi Jónsson sem Baldur og Felix.Vísir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán Gunnarsdóttir.Vísir Þessi er kunnugleg!Vísir Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
„Ég get leiðrétt það sem ég hef áður sagt og sagt, vér mótmælum engin,“ segir sviðshöfundurinn Egill Andrason, klæddur sem Jón Sigurðsson, sem einhvern veginn slæddist með í veisluna. Hann segir þau hafa átt ánægjulegt kvöld og haldið sína eigin kosningu, og þar bar Jón Gnarr sigur úr býtum. Egill Andrason sem Jón Sigurðsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson, í gervi Jóns Gnarr líst mjög vel á niðurstöðurnar úr kosningunum þeirra. „En hinar kosningarnar sem þið hafið verið að fjalla um eru ekki eins frábærar fyrir mig. En jújú, við óskum Höllu Tómasdóttur til hamingju með tilvonandi sigur.“ Með honum var Unnur Lilja Arnarsdóttir í gervi Jógu Gnarr. Halla Tómasdóttir, eða öllu heldur fulltrúi hennar sagðist mjög sátt við niðurstöðurnar. „OG bara vonast til að kvöldið bjóði okkur eitthvað betra.“ Katrín, ég sé að þú horfir á hana, en þú ert ekkert reið á svipinn? „Neinei! Veistu það, ég er svo ánægð að sjá kynsystur mína hér í forystunni og ég er ótrúlega ánægð með kvöldið og spennt að sjá hvernig fer.“ Steinunn Birta Ólafsdóttir og Tjörvi Jónssonvoru að auki mætt í partíið, í gervi Baldurs og Felix, sem hafa þurft að játa ósigur. „Við erum mættir hér með íslenska lambið í lopapeysu. Við fögnum öllu sem kjósendur kjósa!“ Júlíus Þór Björnsson Waage sem Ástþór Magnússon.Vísir „Ég er eiginlega bara glaður að vera hérna. Mér finnst þetta mjög skemmtilegt,“ segir Jóhann Þór Bergþórsson í gervi Viktors Traustasonar. Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína tók í svipaðan streng. „Ég er bara ánægð með kvöldið svo lengi sem Kata Jak er ekki með forystu.“ Edda Kristín Bergþórsdóttir sem Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ásdís Rán, hvernig líst þér á þetta? „Mér finnst þetta bara æðislegt,“ segir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán. Og Ástþór, þetta er nú búið að vera strembið, eða hvað? „Ég er búinn að vera að spá og spegúlera í þessum niðurstöðum sem voru sýndar í kvöld. Og ég held að þetta gangi ekki alveg upp, við þurfum að skoða þetta aðeins betur,“ segir Júlíus Þór Björnssoní gervi Ástþórs, Dýrunn Elín Jósefsdóttir sem Halla Tómasdóttir. Vísir Brynja Sigurðardóttir sem Katrín Jakobsdóttir.Vísir Rebekka Hvönn Valsdóttir sem Halla Hrund Logadóttir.Vísir Ólafur Ragnar Grímsson. Gabríel Ingimarsson lék hann. Vísir Fannar Sigurðsson sem Eiríkur Ingi Jóhannsson.Vísir Hlynur Blær Sigurðsson og Unnur Lilja Arnarsdóttir sem Jón Gnarr og Jóga Gnarr.Vísir Jóhann Þór Bergþórsson sem Viktor Traustason.Vísir Steinunn Birta Ólafsdóttir & Tjörvi Jónsson sem Baldur og Felix.Vísir Ína Soffía Hólmgrímsdóttir sem Ásdís Rán Gunnarsdóttir.Vísir Þessi er kunnugleg!Vísir
Forsetakosningar 2024 Grín og gaman Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira