Sjáðu svartþrestina yfirgefa hreiðrið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. maí 2024 10:52 Það gerist ýmistlegt í lífi svartþrastar á tveimur vikum. Síðasti svartþrastarunginn í hreiðri við heimili Elmars Snorrasonar húsasmiðs í Hvalfjarðarsveit er horfinn á braut. Elmar hefur undanfarnar tvær vikur boðið upp á beina útsendingu frá hreiðrinu og hefur tekið saman stærstu augnablikin í myndböndum sem horfa má á hér fyrir neðan. „Daginn eftir að ég hætti útsendingu fékk ég hátt í tuttugu þakkarpósta frá fólki sem hafði fylgst með alveg frá byrjun,“ segir Elmar í samtali við Vísi. Ungarnir voru fjórir talsins og voru fljótir að stækka líkt og myndböndin neðst í fréttinni bera með sér. „Svo setti ég ekki myndbönd af því fyrr en um kvöldið þegar ungarnir yfirgáfu hreiðrið og það voru nokkrir leiðir að hafa misst af þessu og gátu ekki beðið eftir myndböndunum á vefinn,“ segir Elmar hlæjandi. Elmar er fuglaáhugamaður mikill og setti síðast upp beina útsendingu úr garðinum heima hjá sér fyrir tveimur árum síðan. Hann segir hana þá hafa vakið sambærilega lukku og nú og var útsendingin meðal annars í gangi í skólastofum á meðan nemendur lýstu ýmis vorverkefni. „Nú er bara að bíða eftir næsta vori,“ segir Elmar léttur í bragði. Fjórir ungar komu úr eggi 14. maí.Síðasti unginn fór úr hreiðrinu 28. maí kl 7:33. Frá því ungar komu úr eggi þar til þeir flugu í burtu liðu fjórtán dagar. Hér fyrir neðan ber að líta tólf myndbönd frá ýmsum tímum hreiðursins síðustu tvær vikur: Myndband 1: Legið á eggjum Myndband 2: Tekið til í herberginu Myndband 3: Samvinna Myndband 4: Matartími Myndband 5: Næturvinna Myndband 6: Rigningardagur Myndband 7: Brottför undirbúin en hættir við Myndband 8: Síðasta máltíðin allir saman Myndband 9: Fyrsta brottför Myndband 10: Önnur brottför Myndband 11: Þriðja brottför Myndband 12: Fjórða brottför Fuglar Dýr Hvalfjarðarsveit Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
„Daginn eftir að ég hætti útsendingu fékk ég hátt í tuttugu þakkarpósta frá fólki sem hafði fylgst með alveg frá byrjun,“ segir Elmar í samtali við Vísi. Ungarnir voru fjórir talsins og voru fljótir að stækka líkt og myndböndin neðst í fréttinni bera með sér. „Svo setti ég ekki myndbönd af því fyrr en um kvöldið þegar ungarnir yfirgáfu hreiðrið og það voru nokkrir leiðir að hafa misst af þessu og gátu ekki beðið eftir myndböndunum á vefinn,“ segir Elmar hlæjandi. Elmar er fuglaáhugamaður mikill og setti síðast upp beina útsendingu úr garðinum heima hjá sér fyrir tveimur árum síðan. Hann segir hana þá hafa vakið sambærilega lukku og nú og var útsendingin meðal annars í gangi í skólastofum á meðan nemendur lýstu ýmis vorverkefni. „Nú er bara að bíða eftir næsta vori,“ segir Elmar léttur í bragði. Fjórir ungar komu úr eggi 14. maí.Síðasti unginn fór úr hreiðrinu 28. maí kl 7:33. Frá því ungar komu úr eggi þar til þeir flugu í burtu liðu fjórtán dagar. Hér fyrir neðan ber að líta tólf myndbönd frá ýmsum tímum hreiðursins síðustu tvær vikur: Myndband 1: Legið á eggjum Myndband 2: Tekið til í herberginu Myndband 3: Samvinna Myndband 4: Matartími Myndband 5: Næturvinna Myndband 6: Rigningardagur Myndband 7: Brottför undirbúin en hættir við Myndband 8: Síðasta máltíðin allir saman Myndband 9: Fyrsta brottför Myndband 10: Önnur brottför Myndband 11: Þriðja brottför Myndband 12: Fjórða brottför
Fuglar Dýr Hvalfjarðarsveit Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira