Forsetaáskorunin: Grefur upp gamlar gersemar úti um allan heim. Samúel Karl Ólason skrifar 30. maí 2024 19:01 Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Helga Þórisdóttir er í framboði til forseta Íslands. Klippa: Forsetaáskorun Vísis: Helga Þórisdóttir Hver er uppáhalds staðurinn þinn á Íslandi? Landið og náttúran öll hér er stórkostleg og ég uni mér best fyrir utan borgarmörkin. En ef ég á að velja einn stað, þá ber ég miklar tilfinningar til Hlíðar, í landi Reykja í Mosfellssveit, þar sem amma og afi áttu sumardvalarstað. Ef þú fengir að ráða, hvaða einu breytingu myndir þú helst vilja gera á forsetaembættinu? Ég sé ekki í fljótu bragði neitt sem ég myndi vilja breyta þar. Áfram þarf að hafa forsetaembættið opið og alþýðlegt og hlusta á fólkið í landinu – en um leið tryggja að þar eigi þjóðin málsvara, sem styður þjóðina. Segjum sem svo að þú tapir kosningunum og ákveðir í kjölfarið að snúa þér að blönduðum bardagalistum, hvaða lag myndir þú spila áður en þú færir inn í átthyrninginn? The ceiling can´t hold us. Er einhver „samsæriskenning“ sem þú telur vera sanna eða mikið til í? Ég trúi ekki á samsæriskenningar. Ef þú ætlar að gera vel við þig, hvað fer á diskinn og í glasið? Kræklingur, franskar og gott hvítvín. Uppáhalds bíómynd? Dirty dancing. Hefur þú komist í kast við lögin? Nei, en ég hef komið fólki í kast við lögin, nokkrum sinnum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Að grafa upp gamlar gersemar á mörkuðum úti um allan heim. Uppáhalds sjónvarpsþættir? Vera Stanhope í Norðumbralandi – og allt í þeim anda. Hver er þín uppáhalds líkamsrækt? Badminton og dans. Saknar þú einhvers frá Covid-árunum? Já, ég sakna þess heilmikið hvað öll fjölskyldan var mikið saman. Hver er eftirminnilegasta stundin þegar þú þurftir að stíga út fyrir þægindarammann? Fyrsta skipti sem ég steig inn í dómsal sem fulltrúi ríkissaksóknara, til að sækja fólk til saka. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Daddy cool, með Boney M. Áttu þér draumabíl? Já, Land Rover. Hvernig slappar þú af? Allra best er að leggjast fyrir framan sjónvarpið og láta Veru leysa málin. Ertu með húðflúr? Já. Hvað verður fyrst upp á vegg þegar þú sest að á Bessastöðum? Fjölskyldumynd – og málverk eftir Sigtrygg Bjarna Baldvinsson. Hvaða þjóðarleiðtoga myndir þú helst vilja hitta og hvað yrði það fyrsta sem þú myndir segja? Ég myndi vilja hitta Spánarkonung – og elda með honum saltfisk. Kanntu á eitthvað hljóðfæri? Nei, en ég reyndi að læra bæði á blokkflautu og píanó. Hver er uppáhalds tölvuleikurinn þinn? Ég spila ekki tölvuleiki. Ef gerð yrði kvikmynd um þig, hver ætti að leika þig? Halldóra Geirharðsdóttir. Titillinn yrði „Kona fer í framboð“. Ef þú yrðir skipreka á eyðieyju, hvaða einn mótframbjóðanda tækir þú með þér? Án efa Ásdísi Rán – því þá myndi ég pína hana til að kenna mér á Instragram filterinn sinn. Hefur þú einhverja umdeilda skoðun, sem gæti orðið fréttamál á heimsvísu? Samanber skoðun Guðna Th á pítsuáleggjum. Já, ég trúi á álfa. Forsetakosningar 2024 Forsetaáskorun Vísis Tengdar fréttir Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01 Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00 Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
Helga Þórisdóttir er í framboði til forseta Íslands. Klippa: Forsetaáskorun Vísis: Helga Þórisdóttir Hver er uppáhalds staðurinn þinn á Íslandi? Landið og náttúran öll hér er stórkostleg og ég uni mér best fyrir utan borgarmörkin. En ef ég á að velja einn stað, þá ber ég miklar tilfinningar til Hlíðar, í landi Reykja í Mosfellssveit, þar sem amma og afi áttu sumardvalarstað. Ef þú fengir að ráða, hvaða einu breytingu myndir þú helst vilja gera á forsetaembættinu? Ég sé ekki í fljótu bragði neitt sem ég myndi vilja breyta þar. Áfram þarf að hafa forsetaembættið opið og alþýðlegt og hlusta á fólkið í landinu – en um leið tryggja að þar eigi þjóðin málsvara, sem styður þjóðina. Segjum sem svo að þú tapir kosningunum og ákveðir í kjölfarið að snúa þér að blönduðum bardagalistum, hvaða lag myndir þú spila áður en þú færir inn í átthyrninginn? The ceiling can´t hold us. Er einhver „samsæriskenning“ sem þú telur vera sanna eða mikið til í? Ég trúi ekki á samsæriskenningar. Ef þú ætlar að gera vel við þig, hvað fer á diskinn og í glasið? Kræklingur, franskar og gott hvítvín. Uppáhalds bíómynd? Dirty dancing. Hefur þú komist í kast við lögin? Nei, en ég hef komið fólki í kast við lögin, nokkrum sinnum. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Að grafa upp gamlar gersemar á mörkuðum úti um allan heim. Uppáhalds sjónvarpsþættir? Vera Stanhope í Norðumbralandi – og allt í þeim anda. Hver er þín uppáhalds líkamsrækt? Badminton og dans. Saknar þú einhvers frá Covid-árunum? Já, ég sakna þess heilmikið hvað öll fjölskyldan var mikið saman. Hver er eftirminnilegasta stundin þegar þú þurftir að stíga út fyrir þægindarammann? Fyrsta skipti sem ég steig inn í dómsal sem fulltrúi ríkissaksóknara, til að sækja fólk til saka. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Daddy cool, með Boney M. Áttu þér draumabíl? Já, Land Rover. Hvernig slappar þú af? Allra best er að leggjast fyrir framan sjónvarpið og láta Veru leysa málin. Ertu með húðflúr? Já. Hvað verður fyrst upp á vegg þegar þú sest að á Bessastöðum? Fjölskyldumynd – og málverk eftir Sigtrygg Bjarna Baldvinsson. Hvaða þjóðarleiðtoga myndir þú helst vilja hitta og hvað yrði það fyrsta sem þú myndir segja? Ég myndi vilja hitta Spánarkonung – og elda með honum saltfisk. Kanntu á eitthvað hljóðfæri? Nei, en ég reyndi að læra bæði á blokkflautu og píanó. Hver er uppáhalds tölvuleikurinn þinn? Ég spila ekki tölvuleiki. Ef gerð yrði kvikmynd um þig, hver ætti að leika þig? Halldóra Geirharðsdóttir. Titillinn yrði „Kona fer í framboð“. Ef þú yrðir skipreka á eyðieyju, hvaða einn mótframbjóðanda tækir þú með þér? Án efa Ásdísi Rán – því þá myndi ég pína hana til að kenna mér á Instragram filterinn sinn. Hefur þú einhverja umdeilda skoðun, sem gæti orðið fréttamál á heimsvísu? Samanber skoðun Guðna Th á pítsuáleggjum. Já, ég trúi á álfa.
Forsetakosningar 2024 Forsetaáskorun Vísis Tengdar fréttir Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01 Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00 Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
Forsetaáskorunin: Áhugatöframaður og hefur safnað skeljum og eldspýtustokkum Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 29. maí 2024 19:01
Forsetaáskorunin: „Held að geimverur séu á meðal vor“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 28. maí 2024 19:00
Forsetaáskorunin: „Fóru Bandaríkjamenn í raun til tunglsins?“ Vísir stendur fyrir Forsetaáskoruninni 2024, þar sem skorað er á forsetaframbjóðendur að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 27. maí 2024 19:01