„Aldrei verið jafn stolt af mér“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. maí 2024 11:32 María Agnesardóttir, MAIAA, frumsýnir hér tónlistarmyndband. Elvar Þór Baxter „Ég trúi ekki að þetta ævilanga markmið sé loksins komið út,“ segir tónlistarkonan María Agnesardóttir eða MAIAA eins og hún kallar sig. MAIAA var að senda frá sér plötu og frumsýnir hér tónlistarmyndband við lag sitt Lovesick. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: MAIAA - Lovesick Safnaði sér fyrir tónlistinni „Stefanía Stef, leikstjóri og klippari, hafði samband við mig á Instagram um að vinna saman að tónlistarmyndbandi. Þaðan fæddist þessi svona hættukvendis „femme fatale“ hugmynd sem hún var með og gekk þetta samstarf okkar ótrúlega vel vel,“ segir MAIAA um ferlið. Tökurnar tóku tvo daga og stóðu yfir í tólf til sextán tíma hverju sinni. „Útkoman er miklu betri en ég bjóst við. Aldrei hef ég verið jafn stolt af mér og við það að klára þessa plötu og gera tónlistarmyndband allt úr mínum eigin vasa. Platan og tónlistarmyndbandið var samtals rétt yfir milljón krónur,“ segir MAIAA. Smá spennufall Hún segir fyndið og sérstakt að vinna að plötu og tónlistarmyndbandi í meira en ár og svo kemur þetta allt út fyrir allra augum og eyrum á einum degi. „Þetta er skrýtin tilfinning og maður fer í smá spennufall, þar sem maður er bara með venjulega dagvinnu líka þar sem fáir vita að ég geri tónlist alla daga, segir MAIAA og hlær. Hún segist hafa verið smeyk við að byrja í tónlistinni en er þakklát fyrir að hafa kýlt á það. „Ég er svo þakklát fyrir Baldvin Hlynsson fyrir það að taka mig undir sinn væng og hjálpa mér með fyrstu skrefin, semja með mér og pródúsera alla þessa EP plötu,“ segir MAIAA að lokum. Hér má hlusta á hana á streymisveitunni Spotify. Tónlist Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: MAIAA - Lovesick Safnaði sér fyrir tónlistinni „Stefanía Stef, leikstjóri og klippari, hafði samband við mig á Instagram um að vinna saman að tónlistarmyndbandi. Þaðan fæddist þessi svona hættukvendis „femme fatale“ hugmynd sem hún var með og gekk þetta samstarf okkar ótrúlega vel vel,“ segir MAIAA um ferlið. Tökurnar tóku tvo daga og stóðu yfir í tólf til sextán tíma hverju sinni. „Útkoman er miklu betri en ég bjóst við. Aldrei hef ég verið jafn stolt af mér og við það að klára þessa plötu og gera tónlistarmyndband allt úr mínum eigin vasa. Platan og tónlistarmyndbandið var samtals rétt yfir milljón krónur,“ segir MAIAA. Smá spennufall Hún segir fyndið og sérstakt að vinna að plötu og tónlistarmyndbandi í meira en ár og svo kemur þetta allt út fyrir allra augum og eyrum á einum degi. „Þetta er skrýtin tilfinning og maður fer í smá spennufall, þar sem maður er bara með venjulega dagvinnu líka þar sem fáir vita að ég geri tónlist alla daga, segir MAIAA og hlær. Hún segist hafa verið smeyk við að byrja í tónlistinni en er þakklát fyrir að hafa kýlt á það. „Ég er svo þakklát fyrir Baldvin Hlynsson fyrir það að taka mig undir sinn væng og hjálpa mér með fyrstu skrefin, semja með mér og pródúsera alla þessa EP plötu,“ segir MAIAA að lokum. Hér má hlusta á hana á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira