Slógust og kveiktu í rútu fjörtíu kílómetra frá leikvanginum Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 12:00 Ultras stuðningsmannahópar þykja þeir allra hörðustu og róttækustu. Aurelien Meunier - PSG/PSG via Getty Images Það kastaðist heldur hressilega til milli öfgastuðningsmanna PSG og Lyon fyrir úrslitaleik franska bikarsins í gær. Það er langt því frá sjaldgæft að fótboltabullur berjist sín á milli fyrir utan eða jafnvel inni á leikvöngum en slagsmálin í gær áttu sér stað 40 kílómetra frá leikvanginum. Leikurinn fór fram á Pierre-Mauroy, heimavelli Lille, og stuðningsmenn beggja liða þurftu því að ferðast töluverða leið til að koma sér á staðinn. Svo vildi til að rúturnar sem ferjuðu Ultras stuðningsmannahópa liðanna mættust í tollhliði á leið á völlinn. Mynd af vettvandi. Rútan brann til kaldra kola. Stuðningsmenn stukku út úr rútum og réðust hvor á annan. Samkvæmt lögregluskýrslu voru um 100 manns sem slógust, kveikt var í einni rútu og fjórar aðrar rútur stórskemmdust. 20 slösuðust, þar af 8 lögreglumenn. Svo fór að PSG bar sigur úr býtum, 2-1, og hampaði franska bikarnum í fimmtánda sinn. Franski boltinn Tengdar fréttir PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. 25. maí 2024 21:16 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Það er langt því frá sjaldgæft að fótboltabullur berjist sín á milli fyrir utan eða jafnvel inni á leikvöngum en slagsmálin í gær áttu sér stað 40 kílómetra frá leikvanginum. Leikurinn fór fram á Pierre-Mauroy, heimavelli Lille, og stuðningsmenn beggja liða þurftu því að ferðast töluverða leið til að koma sér á staðinn. Svo vildi til að rúturnar sem ferjuðu Ultras stuðningsmannahópa liðanna mættust í tollhliði á leið á völlinn. Mynd af vettvandi. Rútan brann til kaldra kola. Stuðningsmenn stukku út úr rútum og réðust hvor á annan. Samkvæmt lögregluskýrslu voru um 100 manns sem slógust, kveikt var í einni rútu og fjórar aðrar rútur stórskemmdust. 20 slösuðust, þar af 8 lögreglumenn. Svo fór að PSG bar sigur úr býtum, 2-1, og hampaði franska bikarnum í fimmtánda sinn.
Franski boltinn Tengdar fréttir PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. 25. maí 2024 21:16 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
PSG tvöfaldur meistari París Saint-Germain lagði Lyon 2-1 í úrslitum frönsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Var leikur kvöldsins að öllum líkindum síðasti leikur Kylian Mbappé fyrir félagið. Hann var ekki á skotskónum að þessu sinni. 25. maí 2024 21:16