Var spáð falli en eru á leið í Meistaradeildina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 22:45 Brest er á leið í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa verið spáð falli. Jean Catuffe/Getty Images Óhætt er að segja að franska liðið Brest, eða Stade Brestois 29, geri tilkall til þess að vera kallað spútniklið Evrópu eftir ótrúlegt tímabil í Ligue 1 í vetur. Fyrir tímabilið var Brest spáð falli, enda leikur liðið á næstminnsta velli deildarinnar og launakostnaður félagsins nemur um 5 prósentum þess sem franska stórveldið PSG greiðir. Þrátt fyrir það er liðinu nú þegar búið að takast að tryggja sér í það minnsta fjórða sæti deildarinnar og sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og á enn möguleika á því að koma sér upp fyrir Hákon Arnar Haraldsson og félaga hans í Lille með sigri í lokaumferðinni gegn Tolouse. Til Brest takist að stela þriðja sætinu, og þar með beinu sæti í Meistaradeild Evrópu, þarf liðið að ná í betri úrslit en Lille, sem mætir Nice, í lokaumferðinni. Brest are heading for Champions League football for the first time and it might just be the greatest underdog story in Europe this season ✨ pic.twitter.com/x3oPx3BWXH— B/R Football (@brfootball) May 16, 2024 Það sem gerir árangur Brest enn áhugaverðari er að besti árangur liðsins í deildinni frá upphafi er áttunda sæti, en liðið náði þeim árangri fyrir tæpum 40 árum. „Evrópukeppni? Já, við munum spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Við sögðum frá því fyrir tímabilið og við erum á réttri leið,“ grínaðist þjálfarinn Eric Roy eftir fyrstu tvo sigra tímabilsins. Franski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Fyrir tímabilið var Brest spáð falli, enda leikur liðið á næstminnsta velli deildarinnar og launakostnaður félagsins nemur um 5 prósentum þess sem franska stórveldið PSG greiðir. Þrátt fyrir það er liðinu nú þegar búið að takast að tryggja sér í það minnsta fjórða sæti deildarinnar og sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og á enn möguleika á því að koma sér upp fyrir Hákon Arnar Haraldsson og félaga hans í Lille með sigri í lokaumferðinni gegn Tolouse. Til Brest takist að stela þriðja sætinu, og þar með beinu sæti í Meistaradeild Evrópu, þarf liðið að ná í betri úrslit en Lille, sem mætir Nice, í lokaumferðinni. Brest are heading for Champions League football for the first time and it might just be the greatest underdog story in Europe this season ✨ pic.twitter.com/x3oPx3BWXH— B/R Football (@brfootball) May 16, 2024 Það sem gerir árangur Brest enn áhugaverðari er að besti árangur liðsins í deildinni frá upphafi er áttunda sæti, en liðið náði þeim árangri fyrir tæpum 40 árum. „Evrópukeppni? Já, við munum spila í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Við sögðum frá því fyrir tímabilið og við erum á réttri leið,“ grínaðist þjálfarinn Eric Roy eftir fyrstu tvo sigra tímabilsins.
Franski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira