Öll með aðstöðu til að fagna sigri með stuðningsmönnum Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2024 22:11 Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir eru bæði með svalir sem þau telja duga til að veifa af til sigurreifra stuðningsmanna. Vísir/Vilhelm Allir frambjóðendurnir sex sem tóku þátt í kappræðum Stöðvar 2 sögðust tilbúnir að taka á móti stuðningsmönnum við heimili sín ef þeir ná kjöri sem forseti. Arnar Þór Jónsson sagðist geta séð yfir þúsundir manna á túninu heima hjá sér. Hefð hefur skapast fyrir því að sigurvegarar í forsetakosningum fagni með stuðningsmönnum sínum á svölum heima hjá sér. Heimir Már Pétursson, stjórnandi kappræðnanna í gærkvöldi, lauk því þættinum með því að kanna hvort að frambjóðendurnir væru með svalir heima hjá sér, meira í gamni en alvöru. Jón Gnarr sagði að það mætti kalla það svalir heima hjá sér þar sem hann og kona hans gætu rúmast. „Við gætum skotist þar og veifað. Við myndum glöð gera það,“ sagði Jón. Tvennar svalir eru heima hjá Höllu Tómasdóttur, Baldur Þórhallsson er með fánastöng og svalir með útsýni beint yfir Bessastaði og Halla Hrund Logadóttir er með rúmgóðar svalir á annarri hæð í blokk fyrir sína litlu fjölskyldu. „Ég er á þriðju hæð í blokk og við erum með litlar svalir en þær duga bara vel til að veifa,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Arnar Þór sagðist búa í húsi á einni hæð en á því væru flatt þak og stórt tún. „Ég gæti horft yfir þúsundir manna á túninu,“ sagði frambjóðandinn. Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Hefð hefur skapast fyrir því að sigurvegarar í forsetakosningum fagni með stuðningsmönnum sínum á svölum heima hjá sér. Heimir Már Pétursson, stjórnandi kappræðnanna í gærkvöldi, lauk því þættinum með því að kanna hvort að frambjóðendurnir væru með svalir heima hjá sér, meira í gamni en alvöru. Jón Gnarr sagði að það mætti kalla það svalir heima hjá sér þar sem hann og kona hans gætu rúmast. „Við gætum skotist þar og veifað. Við myndum glöð gera það,“ sagði Jón. Tvennar svalir eru heima hjá Höllu Tómasdóttur, Baldur Þórhallsson er með fánastöng og svalir með útsýni beint yfir Bessastaði og Halla Hrund Logadóttir er með rúmgóðar svalir á annarri hæð í blokk fyrir sína litlu fjölskyldu. „Ég er á þriðju hæð í blokk og við erum með litlar svalir en þær duga bara vel til að veifa,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Arnar Þór sagðist búa í húsi á einni hæð en á því væru flatt þak og stórt tún. „Ég gæti horft yfir þúsundir manna á túninu,“ sagði frambjóðandinn.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira