Öll með aðstöðu til að fagna sigri með stuðningsmönnum Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2024 22:11 Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir eru bæði með svalir sem þau telja duga til að veifa af til sigurreifra stuðningsmanna. Vísir/Vilhelm Allir frambjóðendurnir sex sem tóku þátt í kappræðum Stöðvar 2 sögðust tilbúnir að taka á móti stuðningsmönnum við heimili sín ef þeir ná kjöri sem forseti. Arnar Þór Jónsson sagðist geta séð yfir þúsundir manna á túninu heima hjá sér. Hefð hefur skapast fyrir því að sigurvegarar í forsetakosningum fagni með stuðningsmönnum sínum á svölum heima hjá sér. Heimir Már Pétursson, stjórnandi kappræðnanna í gærkvöldi, lauk því þættinum með því að kanna hvort að frambjóðendurnir væru með svalir heima hjá sér, meira í gamni en alvöru. Jón Gnarr sagði að það mætti kalla það svalir heima hjá sér þar sem hann og kona hans gætu rúmast. „Við gætum skotist þar og veifað. Við myndum glöð gera það,“ sagði Jón. Tvennar svalir eru heima hjá Höllu Tómasdóttur, Baldur Þórhallsson er með fánastöng og svalir með útsýni beint yfir Bessastaði og Halla Hrund Logadóttir er með rúmgóðar svalir á annarri hæð í blokk fyrir sína litlu fjölskyldu. „Ég er á þriðju hæð í blokk og við erum með litlar svalir en þær duga bara vel til að veifa,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Arnar Þór sagðist búa í húsi á einni hæð en á því væru flatt þak og stórt tún. „Ég gæti horft yfir þúsundir manna á túninu,“ sagði frambjóðandinn. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Hefð hefur skapast fyrir því að sigurvegarar í forsetakosningum fagni með stuðningsmönnum sínum á svölum heima hjá sér. Heimir Már Pétursson, stjórnandi kappræðnanna í gærkvöldi, lauk því þættinum með því að kanna hvort að frambjóðendurnir væru með svalir heima hjá sér, meira í gamni en alvöru. Jón Gnarr sagði að það mætti kalla það svalir heima hjá sér þar sem hann og kona hans gætu rúmast. „Við gætum skotist þar og veifað. Við myndum glöð gera það,“ sagði Jón. Tvennar svalir eru heima hjá Höllu Tómasdóttur, Baldur Þórhallsson er með fánastöng og svalir með útsýni beint yfir Bessastaði og Halla Hrund Logadóttir er með rúmgóðar svalir á annarri hæð í blokk fyrir sína litlu fjölskyldu. „Ég er á þriðju hæð í blokk og við erum með litlar svalir en þær duga bara vel til að veifa,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Arnar Þór sagðist búa í húsi á einni hæð en á því væru flatt þak og stórt tún. „Ég gæti horft yfir þúsundir manna á túninu,“ sagði frambjóðandinn.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira