Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Aron Guðmundsson skrifar 10. maí 2024 09:11 Óskar Hrafn Þorvaldsson er ekki lengur þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Vísir/Hulda Margrét Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greindi félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Óskar var ráðinn þjálfari Haugesund í október á síðasta ári og stýrði hann liðinu í alls sjö leikjum. Félagið hefur nú leit að nýjum þjálfara en Óskar skilur við liðið í 13. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Aðspurður hvaða ástæðu Óskar Hrafn hefði gefið upp í tengslum við þessa ákvörðun sína vildi Christoffer ekki tjá sig um það. „Hann verður að svara fyrir það sjálfur. Hann sagði upp störfum,“ segir Christoffer í samtali við TV 2. „Hann á einnig rétt á því að svara þessu, eða ekki,“ segir Christoffer en rétt er að geta þess að Óskar Hrafn vildi ekki tjá sig um brotthvarf sitt í samtali við Vísi þegar að eftir því var leitað. „Hann sagði upp störfum í gær og við gengum á hann varðandi ástæðuna fyrir þeirri ákvörðun og hvert hann væri viss. Við vildum ganga úr skugga um að þetta væri ákvörðun sem hann væri að taka að vel ígrunduðu máli. Við þurfum bara að sætta okkur við ákvörðun hans,“ sagði Christoffer í samtali við TV2. Ákvörðun hans kom hins vegar forráðamönnum FK Haugesund í opna skjöldu. „Þetta er synd. Óskar var með þriggja ára samning hjá okkur. Í ljósi þess er þetta klárlega ekki ákjósanlegt. Þetta eru þriðju þjálfarabreytingarnar hjá okkur síðan í september á síðasta ári. Leit FK Haugesund að nýjum þjálfara er nú þegar hafin en þar til að arftaki Óskars Hrafns er fundinn munu aðstoðarþjálfararnir Sancheev Manoharan, Paul André Farstad og Kamil Rylka stýra liðinu. Norski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greindi félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. Óskar var ráðinn þjálfari Haugesund í október á síðasta ári og stýrði hann liðinu í alls sjö leikjum. Félagið hefur nú leit að nýjum þjálfara en Óskar skilur við liðið í 13. sæti norsku úrvalsdeildarinnar. Aðspurður hvaða ástæðu Óskar Hrafn hefði gefið upp í tengslum við þessa ákvörðun sína vildi Christoffer ekki tjá sig um það. „Hann verður að svara fyrir það sjálfur. Hann sagði upp störfum,“ segir Christoffer í samtali við TV 2. „Hann á einnig rétt á því að svara þessu, eða ekki,“ segir Christoffer en rétt er að geta þess að Óskar Hrafn vildi ekki tjá sig um brotthvarf sitt í samtali við Vísi þegar að eftir því var leitað. „Hann sagði upp störfum í gær og við gengum á hann varðandi ástæðuna fyrir þeirri ákvörðun og hvert hann væri viss. Við vildum ganga úr skugga um að þetta væri ákvörðun sem hann væri að taka að vel ígrunduðu máli. Við þurfum bara að sætta okkur við ákvörðun hans,“ sagði Christoffer í samtali við TV2. Ákvörðun hans kom hins vegar forráðamönnum FK Haugesund í opna skjöldu. „Þetta er synd. Óskar var með þriggja ára samning hjá okkur. Í ljósi þess er þetta klárlega ekki ákjósanlegt. Þetta eru þriðju þjálfarabreytingarnar hjá okkur síðan í september á síðasta ári. Leit FK Haugesund að nýjum þjálfara er nú þegar hafin en þar til að arftaki Óskars Hrafns er fundinn munu aðstoðarþjálfararnir Sancheev Manoharan, Paul André Farstad og Kamil Rylka stýra liðinu.
Norski boltinn Tengdar fréttir Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49