FH-ingar búnir að velja besta FH-lið sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 15:30 Davíð Þór Viðarsson er fyrrum fyrirliði FH og hefur tekið við nokkrum Íslandsmeistaratitlum. Mynd/Daníel Knattspyrnudeild FH hefur í vor staðið fyrir kosningu um bestu leikmenn í sögu karlaliðs félagsins og var úrvalsliðið kynnt fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Bestu deildinni í sumar, sem var á móti Vestra í dag. Það eru margir frábærir leikmenn sem hafa spilað fyrir FH í gegnum tíðina og því ekki auðvelt að velja aðeins ellefu leikmenn. Af þeim sökum eru menn eins og Allan Borgvardt og Hörður Magnússon út í kuldanum. Hörður er þriðji markahæsti leikmaður FH í efstu deild og Borgvardt var tvisvar sinnum kosinn besti leikmaður tímabilsins eða árin 2003 og 2005. Framherjar úrvalsliðsins eru Atlarnir tveir, Ati Viðar Björnsson og Atli Guðnason ásamt Tryggva Guðmundssyni. Steven Lennon er síðan framarlega á miðjunni og fyrir aftan hann eru Heimir Guðjónsson og Davíð Þór Viðarsson. Í vörninni eru þeir Guðmundur Sævarsson, Pétur Viðarsson, Tommy Nielsen og Freyr Bjarnason og Daði Lárusson er síðan í markinu. Um þúsund manns tóku þátt í kosningunni, þar sem velja þurfti leikmenn í ellefu stöður á vellinum. Leikmenn sem tilnefndir voru í hverja stöðu fyrir sig þurftu að hafa leikið að minnsta kosti þrjár leiktíðir með FH frá árinu 1964 til dagsins í dag. Elsti tilnefndi leikmaðurinn var Bergþór Jónsson, fæddur 1935, en yngstir voru þeir Baldur Logi Guðlaugsson og Ólafur Guðmundsson, núverandi leikmaður FH, sem fæddir eru 2002. Enginn þeirra komst þó í úrvalsliðið sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí Sjá meira
Það eru margir frábærir leikmenn sem hafa spilað fyrir FH í gegnum tíðina og því ekki auðvelt að velja aðeins ellefu leikmenn. Af þeim sökum eru menn eins og Allan Borgvardt og Hörður Magnússon út í kuldanum. Hörður er þriðji markahæsti leikmaður FH í efstu deild og Borgvardt var tvisvar sinnum kosinn besti leikmaður tímabilsins eða árin 2003 og 2005. Framherjar úrvalsliðsins eru Atlarnir tveir, Ati Viðar Björnsson og Atli Guðnason ásamt Tryggva Guðmundssyni. Steven Lennon er síðan framarlega á miðjunni og fyrir aftan hann eru Heimir Guðjónsson og Davíð Þór Viðarsson. Í vörninni eru þeir Guðmundur Sævarsson, Pétur Viðarsson, Tommy Nielsen og Freyr Bjarnason og Daði Lárusson er síðan í markinu. Um þúsund manns tóku þátt í kosningunni, þar sem velja þurfti leikmenn í ellefu stöður á vellinum. Leikmenn sem tilnefndir voru í hverja stöðu fyrir sig þurftu að hafa leikið að minnsta kosti þrjár leiktíðir með FH frá árinu 1964 til dagsins í dag. Elsti tilnefndi leikmaðurinn var Bergþór Jónsson, fæddur 1935, en yngstir voru þeir Baldur Logi Guðlaugsson og Ólafur Guðmundsson, núverandi leikmaður FH, sem fæddir eru 2002. Enginn þeirra komst þó í úrvalsliðið sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí Sjá meira