Hamilton segir enn langt í það að hann hætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 11:30 Lewis Hamilton er á síðasta tímabili með Mercedes því hann keyrir fyrir Ferrari á næsta tímabili. Getty/Bryn Lennon Lewis Hamilton ætlar sér að keppa í formúlu 1 langt inn á fimmtugsaldurinn. Hann tekur Spánverjann Fernando Alonso sér til fyrirmyndar. Hamilton þreytti frumraun sína í formúlunni árið 2007 en fyrsta keppni Alonso var árið 2001. Þeir eru báðir í eldlínunni í dag og Alonso var að framlengja samning sinn við Aston Martin til 2026 en verður þá orðinn 45 ára. Hamilton heldur upp á fertugsafmælið sitt á næsta ári en þá mun hann byrja nýjan kafla á ferli sínum sem ökumaður Ferrari. Hann gerði tveggja ára samning við Ferrari liðið. „Ég er ekki elsti ökumaðurinn hérna. Ég á eftir að keppa í dágóðan tíma til viðbótar og það er því gott að Alonso sé hérna enn,“ sagði Lewis Hamilton. Kínverski kappaksturinn er um helgina en það er fimmta keppni tímabilsins. Read more on his plans to race 'well into' his 40s https://t.co/a8tRQEChwd— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2024 „Fernando er einn af bestu ökumaðurinn sem við höfðu átt og það að hann haldi áfram að vera með okkur sýnir bara hvað er mögulegt. Það sýnir líka nýtt tímabil hjá íþróttafólki, hvað líkaminn getur gert og gert lengi ef það er hugsað vel um hann,“ sagði Hamilton. „Ég hélt aldrei að ég myndi vera enn að keppa á fimmtugsaldri og er nokkuð viss um að ég hafi sagt að ég ætlaði ekki að gera það. Þetta líf er bara svo heillandi. Mér líður ekki eins og ég sé fertugur og líður bara mjög vel“ sagði Hamilton. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en vann sinn síðasta titil árið 2020. Hann varð annar 2021, sjötti 2022 og þriðji í fyrra. Hann er eins og er í níunda sætinu á þessu tímabili. Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton þreytti frumraun sína í formúlunni árið 2007 en fyrsta keppni Alonso var árið 2001. Þeir eru báðir í eldlínunni í dag og Alonso var að framlengja samning sinn við Aston Martin til 2026 en verður þá orðinn 45 ára. Hamilton heldur upp á fertugsafmælið sitt á næsta ári en þá mun hann byrja nýjan kafla á ferli sínum sem ökumaður Ferrari. Hann gerði tveggja ára samning við Ferrari liðið. „Ég er ekki elsti ökumaðurinn hérna. Ég á eftir að keppa í dágóðan tíma til viðbótar og það er því gott að Alonso sé hérna enn,“ sagði Lewis Hamilton. Kínverski kappaksturinn er um helgina en það er fimmta keppni tímabilsins. Read more on his plans to race 'well into' his 40s https://t.co/a8tRQEChwd— BBC Sport (@BBCSport) April 18, 2024 „Fernando er einn af bestu ökumaðurinn sem við höfðu átt og það að hann haldi áfram að vera með okkur sýnir bara hvað er mögulegt. Það sýnir líka nýtt tímabil hjá íþróttafólki, hvað líkaminn getur gert og gert lengi ef það er hugsað vel um hann,“ sagði Hamilton. „Ég hélt aldrei að ég myndi vera enn að keppa á fimmtugsaldri og er nokkuð viss um að ég hafi sagt að ég ætlaði ekki að gera það. Þetta líf er bara svo heillandi. Mér líður ekki eins og ég sé fertugur og líður bara mjög vel“ sagði Hamilton. Lewis Hamilton er sjöfaldur heimsmeistari en vann sinn síðasta titil árið 2020. Hann varð annar 2021, sjötti 2022 og þriðji í fyrra. Hann er eins og er í níunda sætinu á þessu tímabili.
Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira