Eftirmaður Rubiales liggur líka undir grun í spillingarmálinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. apríl 2024 14:44 Pedro Rocha hefur nú stöðu sakbornings í víðamiklu mútu- og spillingarmáli. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Spillingarmál hefur skekið spænska knattspyrnusambandið undanfarnar vikur. Fyrrum forseti þess, Luis Rubiales, var handtekinn fyrir rúmri viku. Eftirmaður hans í starfi gaf vitnisburð en liggur nú einnig undir grun lögreglu fyrir brotlegt athæfi. Málið hefur tekið óvænta stefnu. Núverandi forseti, Pedro Rocha, tók við eftir að Rubiales sagði af sér síðasta haust. Hann var beðinn um vitnisburð en eftir yfirheyrslu lögreglunnar liggur hann einnig undir grun í málinu. Rannsókn lögreglu snerist upphaflega um spillingu í tengslum við spænska ofurbikarinn, sem var færður til Sádi-Arabíu árið 2019, í stjórnartíð Rubiales. Nú er talið að það teygi anga sína víðar og snúi meðal annars að uppbyggingu á La Cartuja leikvanginum í Sevilla. Húsnæðisleit var gerð í ráðhúsi ríkisstjórnarinnar í Sevilla. Luis Rubiales lét sig hverfa til Dóminíska Lýðveldisins á meðan, hann var svo handtekinn við komuna aftur til Spánar. Á sama tíma fór fram húsnæðisleit hjá spænska knattspyrnusambandinu í Madríd. Pedro Rocha ætlaði þá að sækjast eftir kjöri til forseta, hann hefur starfað sem bráðabirgðaforseti síðan í september. Búið var að kalla stjórnina til atkvæðagreiðslu en fundinum var frestað þegar lögreglan mætti á staðinn og í ljósi nýjustu fregna verður líklega ekkert úr þeirri atkvæðagreiðslu. Málið hefur verið til rannsóknar hjá ríkislögreglu Spánar í samvinnu við Europol síðan þann 30. maí 2022 þegar formleg kæra barst á hendur sambandsins. Luis Rubiales fer fyrir dómstóla þann 29. apríl, hann hefur harðlega neitað öllum ásökunum. Ekkert hefur heyrst enn frá Pedro Rocha en búast má við yfirlýsingu frá honum á næstu dögum. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Málið hefur tekið óvænta stefnu. Núverandi forseti, Pedro Rocha, tók við eftir að Rubiales sagði af sér síðasta haust. Hann var beðinn um vitnisburð en eftir yfirheyrslu lögreglunnar liggur hann einnig undir grun í málinu. Rannsókn lögreglu snerist upphaflega um spillingu í tengslum við spænska ofurbikarinn, sem var færður til Sádi-Arabíu árið 2019, í stjórnartíð Rubiales. Nú er talið að það teygi anga sína víðar og snúi meðal annars að uppbyggingu á La Cartuja leikvanginum í Sevilla. Húsnæðisleit var gerð í ráðhúsi ríkisstjórnarinnar í Sevilla. Luis Rubiales lét sig hverfa til Dóminíska Lýðveldisins á meðan, hann var svo handtekinn við komuna aftur til Spánar. Á sama tíma fór fram húsnæðisleit hjá spænska knattspyrnusambandinu í Madríd. Pedro Rocha ætlaði þá að sækjast eftir kjöri til forseta, hann hefur starfað sem bráðabirgðaforseti síðan í september. Búið var að kalla stjórnina til atkvæðagreiðslu en fundinum var frestað þegar lögreglan mætti á staðinn og í ljósi nýjustu fregna verður líklega ekkert úr þeirri atkvæðagreiðslu. Málið hefur verið til rannsóknar hjá ríkislögreglu Spánar í samvinnu við Europol síðan þann 30. maí 2022 þegar formleg kæra barst á hendur sambandsins. Luis Rubiales fer fyrir dómstóla þann 29. apríl, hann hefur harðlega neitað öllum ásökunum. Ekkert hefur heyrst enn frá Pedro Rocha en búast má við yfirlýsingu frá honum á næstu dögum.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira