GR Verk-deildin í beinni: Þórsarar enn ósigraðir Arnar Gauti Bjarkason skrifar 11. apríl 2024 19:33 Bardagar GR Verk deildarinnar í Rocket League snúa aftur af fullum krafti í kvöld með 4. umferð deildarinnar þar sem spilaðar verða 3 viðureignir samkvæmt venju. Viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn 354 kl. 19:40 OGV gegn Þór kl. 20:15 OMON gegn Quick Esports kl. 20:50 Þórsarar og DUSTY sitja efst í deildinni eftir að hafa unnið allar viðureignir sínar en Þórsarar hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Þar á eftir koma OGV með 2 sigra af 3, 354 Esports með 1 sigur af 3 og að lokum OMON og Quick Esports sem eiga enn eftir að sigra viðureign. View this post on Instagram A post shared by Rocket League Ísland (@rocketleagueiceland) Streymt verður frá 4. umferðinni á Twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins. Rafíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport
Viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn 354 kl. 19:40 OGV gegn Þór kl. 20:15 OMON gegn Quick Esports kl. 20:50 Þórsarar og DUSTY sitja efst í deildinni eftir að hafa unnið allar viðureignir sínar en Þórsarar hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Þar á eftir koma OGV með 2 sigra af 3, 354 Esports með 1 sigur af 3 og að lokum OMON og Quick Esports sem eiga enn eftir að sigra viðureign. View this post on Instagram A post shared by Rocket League Ísland (@rocketleagueiceland) Streymt verður frá 4. umferðinni á Twitch rás íslenska Rocket League samfélagsins.
Rafíþróttir Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport