Lífið heldur áfram að leika við vonarstjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2024 11:01 Ef það er eitthvað sem Endrick kann upp á tíu þá er það að búa til flott myndaaugnablik. Eitt varð til í gær. Getty/Alexandre Schneider Síðustu vikur hafa verið einkar skemmtilegar fyrir hinn unga brasilíska knattspyrnumann Endrick. Endrick er enn að spila í brasilíska boltanum en augu Evrópu er á honum því strákurinn er á leiðinni til Real Madrid í sumar. Endrick endaði síðasta mánuð með því að skora sín tvö fyrstu mörk fyrir landsliðið en það fyrra tryggði liðinu sigur á Englandi á Wembley. Hann varð þá sá yngsti til að skora fyrir brasilíska landsliðið síðan að Ronaldo skoraði á móti Íslandi árið 1994. Endrick skoraði síðan einnig í leiknum á móti Spáni en sá leikur var spilaður á verðandi heimavelli hans Santiago Bernabeu. Í gær hjálpaði Endrick síðan liði Palmeiras að vinna Sao Paulo fylkistitilinn þriðja árið í röð. Endrick has 5 career trophies at 17, Kane has ZERO career trophies at 30 pic.twitter.com/Z85dcgs5JY— RMFC (@TeamRMFC) April 7, 2024 Palmeiras gerði það með því að vinna nágrannanna og erkifjendurna í Santos 2-0. Endrick fiskaði vítið sem gaf fyrra markið. Santos hafði unnið fyrri úrslitaleikinn 1-0. „Ég veit að ég er hluti af nýrri kynslóð. Ég hef þurft að komast í gegnum margt. Mig dreymir um að verða átrúnaðargoð fyrir öll börn,“ sagði Endrick. Hann var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins. „Ég veit líka að það verður erfitt því það er fólk sem líkar ekki við mig en ég vil verða þeirra átrúnaðargoð líka. Ég vil að þetta fólk horfi á mig og hugsa að þar sem að hann komst þangað þá geta þau það líka,“ sagði Endrick. Endrick var líka hluti að liðinu sem vann þennan titil í fyrra sem og liðunum sem varð brasilískur meistari 2022 og 2023. Hann er því kominn með marga titla á ferilskrána þrátt fyrir ungan aldur. MOTM + 5th Career trophy at 17Endrick is exceptional pic.twitter.com/CVK61VEKNd— Collins (@_collins_a) April 8, 2024 Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Endrick er enn að spila í brasilíska boltanum en augu Evrópu er á honum því strákurinn er á leiðinni til Real Madrid í sumar. Endrick endaði síðasta mánuð með því að skora sín tvö fyrstu mörk fyrir landsliðið en það fyrra tryggði liðinu sigur á Englandi á Wembley. Hann varð þá sá yngsti til að skora fyrir brasilíska landsliðið síðan að Ronaldo skoraði á móti Íslandi árið 1994. Endrick skoraði síðan einnig í leiknum á móti Spáni en sá leikur var spilaður á verðandi heimavelli hans Santiago Bernabeu. Í gær hjálpaði Endrick síðan liði Palmeiras að vinna Sao Paulo fylkistitilinn þriðja árið í röð. Endrick has 5 career trophies at 17, Kane has ZERO career trophies at 30 pic.twitter.com/Z85dcgs5JY— RMFC (@TeamRMFC) April 7, 2024 Palmeiras gerði það með því að vinna nágrannanna og erkifjendurna í Santos 2-0. Endrick fiskaði vítið sem gaf fyrra markið. Santos hafði unnið fyrri úrslitaleikinn 1-0. „Ég veit að ég er hluti af nýrri kynslóð. Ég hef þurft að komast í gegnum margt. Mig dreymir um að verða átrúnaðargoð fyrir öll börn,“ sagði Endrick. Hann var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins. „Ég veit líka að það verður erfitt því það er fólk sem líkar ekki við mig en ég vil verða þeirra átrúnaðargoð líka. Ég vil að þetta fólk horfi á mig og hugsa að þar sem að hann komst þangað þá geta þau það líka,“ sagði Endrick. Endrick var líka hluti að liðinu sem vann þennan titil í fyrra sem og liðunum sem varð brasilískur meistari 2022 og 2023. Hann er því kominn með marga titla á ferilskrána þrátt fyrir ungan aldur. MOTM + 5th Career trophy at 17Endrick is exceptional pic.twitter.com/CVK61VEKNd— Collins (@_collins_a) April 8, 2024
Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira