Joe Kinnear er látinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 23:00 Joe Kinnear þjálfaði Newcastle tímabilið 2008-2009. Ian Horrocks/Newcastle United via Getty Images Joe Kinnear, fyrrum þjálfari liða á borð við Newcastle, Nottingham Forest og Wimbeldon, er látinn. Hann var 77 ára þegar hann lést. Kinnear, sem á sínum tíma lék fyrir Tottenham Hotspur, Brighton & Hove Albion og írska landsliðið, greindist með heilabilun árið 2015 þó ekki hafi verið greint frá veikindunum fyrr en árið 2021. Hann lék stærstan hluta leikmannaferils síns með Tottenham þar sem hann lék 258 leiki og skoraði tvö mörk á tíu árum hjá félaginu frá 1965-1975. Með liðinu vann hann enska bikarinn einu sinni, enska deildarbikarinn tvisvar og Evrópubikarinn einu sinni. Þá lék hann 26 leiki fyrir írska landsliðið á árunum 1967-1975. We are deeply saddened to learn of the passing of former Wimbledon and Newcastle manager Joe Kinnear.Our thoughts are with his family and friends at this time. pic.twitter.com/H5OGyd8cgg— Premier League (@premierleague) April 7, 2024 Sjö árum eftir að leikmannaferli hans lauk sneri Kinnear sér að þjálfun. Hann hóf þjálfaraferilinn sem aðstoðaþjálfari Al-Shabab í Dúbaí áður en hann þjálfaði indverska landsliðið árið 1984 og landslið Nepal þremur árum seinna. Hann færði sig svo yfir í félagsliðaþjálfun árið 1989 þegar hann tók við sem bráðabirgðaþjálfari Doncaster Rovers áður en hann þjálfaði Wimbeldon, Luton, Nottingham Forest og nú síðast Newcastle tímabilið 2008-2009. Þjálfaraferill hans spannaði því 26 ár. Síðasta starf Kinnear innan fótboltans var svo tímabilið 2013-2014 þegar hann var yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Kinnear, sem á sínum tíma lék fyrir Tottenham Hotspur, Brighton & Hove Albion og írska landsliðið, greindist með heilabilun árið 2015 þó ekki hafi verið greint frá veikindunum fyrr en árið 2021. Hann lék stærstan hluta leikmannaferils síns með Tottenham þar sem hann lék 258 leiki og skoraði tvö mörk á tíu árum hjá félaginu frá 1965-1975. Með liðinu vann hann enska bikarinn einu sinni, enska deildarbikarinn tvisvar og Evrópubikarinn einu sinni. Þá lék hann 26 leiki fyrir írska landsliðið á árunum 1967-1975. We are deeply saddened to learn of the passing of former Wimbledon and Newcastle manager Joe Kinnear.Our thoughts are with his family and friends at this time. pic.twitter.com/H5OGyd8cgg— Premier League (@premierleague) April 7, 2024 Sjö árum eftir að leikmannaferli hans lauk sneri Kinnear sér að þjálfun. Hann hóf þjálfaraferilinn sem aðstoðaþjálfari Al-Shabab í Dúbaí áður en hann þjálfaði indverska landsliðið árið 1984 og landslið Nepal þremur árum seinna. Hann færði sig svo yfir í félagsliðaþjálfun árið 1989 þegar hann tók við sem bráðabirgðaþjálfari Doncaster Rovers áður en hann þjálfaði Wimbeldon, Luton, Nottingham Forest og nú síðast Newcastle tímabilið 2008-2009. Þjálfaraferill hans spannaði því 26 ár. Síðasta starf Kinnear innan fótboltans var svo tímabilið 2013-2014 þegar hann var yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira