Varnarmennirnir skutu Tottenham í Meistaradeildarsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2024 18:57 Micky van de Ven skoraði glæsilegt mark fyrir Tottenham í kvöld. Nigel French/PA Images via Getty Images Tottenham Hotspur kom sér í Meistaradeildarsæti er liðið vann 3-1 sigur gegn Nottingham Forest í seinasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Tottenham voru mun hættulegri framan af leik og það skilaði sér á 15. mínútu þegar miðvörðurinn Murillo varð fyrir því óláni að stýra fyrirgjöf Timo Werner í eigið net. Þrátt fyrir stífa sókn heimamanna eftir markið voru það gestirnir í Nottingham Forest sem náðu að jafna metin þegar Chris Wood setti boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Anthony Elanga á 27. mínútu. Wood var svo hársbreidd frá því að koma Forest í forystu nokkrum mínútum síðar, en setti boltann í stöngina. Staðan í hálfleik því 1-1, en heimamenn í Tottenham héldu áfarm að herja á mark gestanna í upphafi síðari hálfleiks. Það skilaði loksins marki á 53. mínútu þegar þrumufleygur miðvarðarins Micky van de Ven endaði í netinu og fimm mínútum síðar innsiglaði bakvörðurinn Pedro Porro sigur Tottenham með góðu marki. Niðurstaðan því 3-1 sigur Tottenham sem nú situr í fjórða sæti deildarinnar með 60 stig eftir 31 leik. Nottingham Forest situr hins vegar í 17. sæti með 25 stig, en það er aðeins markatalan sem heldur liðinu frá fallsvæðinu. Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Sjá meira
Heimamenn í Tottenham voru mun hættulegri framan af leik og það skilaði sér á 15. mínútu þegar miðvörðurinn Murillo varð fyrir því óláni að stýra fyrirgjöf Timo Werner í eigið net. Þrátt fyrir stífa sókn heimamanna eftir markið voru það gestirnir í Nottingham Forest sem náðu að jafna metin þegar Chris Wood setti boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Anthony Elanga á 27. mínútu. Wood var svo hársbreidd frá því að koma Forest í forystu nokkrum mínútum síðar, en setti boltann í stöngina. Staðan í hálfleik því 1-1, en heimamenn í Tottenham héldu áfarm að herja á mark gestanna í upphafi síðari hálfleiks. Það skilaði loksins marki á 53. mínútu þegar þrumufleygur miðvarðarins Micky van de Ven endaði í netinu og fimm mínútum síðar innsiglaði bakvörðurinn Pedro Porro sigur Tottenham með góðu marki. Niðurstaðan því 3-1 sigur Tottenham sem nú situr í fjórða sæti deildarinnar með 60 stig eftir 31 leik. Nottingham Forest situr hins vegar í 17. sæti með 25 stig, en það er aðeins markatalan sem heldur liðinu frá fallsvæðinu.
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ Sjá meira