Fékk gult spjald eftir örfáar mínútur í frumraun fyrir félagið Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 17:03 Hilmir Rafn Mikaelsson (t.v.) og Brynjólfur Darri eru liðsfélagar hjá Kristiansund. Kristiansund Boltinn er byrjaður að rúlla aftur í Noregi. Fyrsta umferð úrvalsdeildarinnar hófst í gær, fimm leikir fóru fram í dag og umferðinni lýkur með leik Patriks Gunnarssonar og félaga í Viking síðar í dag. Gult fyrir töf á 47. mínútu Kristiansund heimsótti Lilleström og vann nokkuð sannfærandi 3-2 sigur. Hilmir Rafn Mikaelsson kom inn á sem varamaður Kristiansund seint í fyrri hálfleik fyrir Pape Habib Gueye. Hilmi tókst ekki að setja mark sitt á leikinn en fékk gult spjald fyrir leiktöf á 47. mínútu. Brynjólfur Darri Willumsson kom einnig inn af bekk Kristiansund, á 77. mínútu. Ísak Snær frá vegna nárameiðsla Rosenborg vann 2-0 á heimavelli gegn Sandefjord. Ole Christian Saeter skoraði fyrsta mark leiksins og Emil Frederiksen bætti svo öðru markinu við í uppbótartíma. Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður Rosenborg en gekkst nýlega undir aðgerð á nára og var frá vegna þeirra meiðsla í dag. Vondur dagur vængbakvarðarins Logi Tómasson spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði Strømsgodset sem tapaði 4-0 á útivelli gegn Molde. Logi er eini Íslendingurinn í liði Strømsgodset eftir að Ari Páll Leifsson fór frá félaginu fyrr á árinu. Á öðrum vígstað vann Brann 4-2 útivallarsigur gegn tíu mönnum Tromsö. Enginn Íslendingur kom við sögu í þeim leik. Fyrr og síðar Fyrr í dag hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad, sem er nýliði í úrvalsdeildinni eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum. Síðar í dag ver Patrik Gunnarsson svo mark Viking gegn Sarpsborg í leik sem hefst klukkan 17:15. Norski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Gult fyrir töf á 47. mínútu Kristiansund heimsótti Lilleström og vann nokkuð sannfærandi 3-2 sigur. Hilmir Rafn Mikaelsson kom inn á sem varamaður Kristiansund seint í fyrri hálfleik fyrir Pape Habib Gueye. Hilmi tókst ekki að setja mark sitt á leikinn en fékk gult spjald fyrir leiktöf á 47. mínútu. Brynjólfur Darri Willumsson kom einnig inn af bekk Kristiansund, á 77. mínútu. Ísak Snær frá vegna nárameiðsla Rosenborg vann 2-0 á heimavelli gegn Sandefjord. Ole Christian Saeter skoraði fyrsta mark leiksins og Emil Frederiksen bætti svo öðru markinu við í uppbótartíma. Ísak Snær Þorvaldsson er leikmaður Rosenborg en gekkst nýlega undir aðgerð á nára og var frá vegna þeirra meiðsla í dag. Vondur dagur vængbakvarðarins Logi Tómasson spilaði allan leikinn í vinstri vængbakverði Strømsgodset sem tapaði 4-0 á útivelli gegn Molde. Logi er eini Íslendingurinn í liði Strømsgodset eftir að Ari Páll Leifsson fór frá félaginu fyrr á árinu. Á öðrum vígstað vann Brann 4-2 útivallarsigur gegn tíu mönnum Tromsö. Enginn Íslendingur kom við sögu í þeim leik. Fyrr og síðar Fyrr í dag hóf Júlíus Magnússon nýja leiktíð með Fredrikstad, sem er nýliði í úrvalsdeildinni eftir að hafa komist upp síðasta haust. Hann lék allan leikinn á miðjunni á heimavelli, í 2-0 tapi gegn sterku liði Bodö/Glimt sem er ríkjandi meistari eftir sinn þriðja titil á fjórum árum. Síðar í dag ver Patrik Gunnarsson svo mark Viking gegn Sarpsborg í leik sem hefst klukkan 17:15.
Norski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Sjá meira