Xavi kærir tvo menn fyrir meiðyrði Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. mars 2024 07:00 Xavi lætur ekki ljúga upp á sig. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, hefur stefnt tveimur fjölmiðlamönnum fyrir meiðyrði. Marca greindi frá málinu. Fjölmiðlamennirnir sem Xavi kærir eru Manuel Jabois, sem starfar hjá dagblaðinu El Pais og útvarpstöðinni Cadena Ser, og Javier Miguel sem er sjálfstætt starfandi. Manuel Jabois sagði frá því í útvarpsþætti, sem má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, að Xavi hafi reiðst honum og sent óviðeigandi skilaboð. Jabois leiðrétti sjálfan sig svo og sagði Xavi ekki hafa sent beint á sig heldur á sameiginlegan kunningja þeirra sem áframsendi skilaboðin á Jabois. 🚨 😱 @manueljabois desvela que a él también le mandó un mensaje Xavi Hernández después de que no le gustase un artículo suyo ⚠️📲 "Fue a través de unos mensajes privados y fue una cosa bastante sucia..."#⃣ #ElSanedrínIlustrado de @ElLarguero 📻 pic.twitter.com/2VJ5CodqSd— El Larguero (@ellarguero) March 15, 2024 Xavi hefur neitað allri sök og segist hvorki þekkja né hafa nokkurn tímann tjáð sig um Jabois. Javier Miguel kom fram og sakaði Xavi um ókurteisi og yfirgang í samskiptum við undirmenn sína. Hann sagði Xavi hafa þvingað starfsfólk til að láta farsíma af hendi eftir að upplýsingar láku úr herbúðum Barcelona, eitthvað sem Xavi hefur einnig harðlega neitað. „Þetta hefur aldrei komið fyrir mig áður. Ég átta mig á minni stöðu og skil gagnrýni upp að vissu marki en ég mun ekki þola lygar og tilbúning“ sagði Xavi um ákvörðunina að leggja fram kæru. Ekki hefur komið fram hvers hann krefst til skaðabóta. Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira
Marca greindi frá málinu. Fjölmiðlamennirnir sem Xavi kærir eru Manuel Jabois, sem starfar hjá dagblaðinu El Pais og útvarpstöðinni Cadena Ser, og Javier Miguel sem er sjálfstætt starfandi. Manuel Jabois sagði frá því í útvarpsþætti, sem má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, að Xavi hafi reiðst honum og sent óviðeigandi skilaboð. Jabois leiðrétti sjálfan sig svo og sagði Xavi ekki hafa sent beint á sig heldur á sameiginlegan kunningja þeirra sem áframsendi skilaboðin á Jabois. 🚨 😱 @manueljabois desvela que a él también le mandó un mensaje Xavi Hernández después de que no le gustase un artículo suyo ⚠️📲 "Fue a través de unos mensajes privados y fue una cosa bastante sucia..."#⃣ #ElSanedrínIlustrado de @ElLarguero 📻 pic.twitter.com/2VJ5CodqSd— El Larguero (@ellarguero) March 15, 2024 Xavi hefur neitað allri sök og segist hvorki þekkja né hafa nokkurn tímann tjáð sig um Jabois. Javier Miguel kom fram og sakaði Xavi um ókurteisi og yfirgang í samskiptum við undirmenn sína. Hann sagði Xavi hafa þvingað starfsfólk til að láta farsíma af hendi eftir að upplýsingar láku úr herbúðum Barcelona, eitthvað sem Xavi hefur einnig harðlega neitað. „Þetta hefur aldrei komið fyrir mig áður. Ég átta mig á minni stöðu og skil gagnrýni upp að vissu marki en ég mun ekki þola lygar og tilbúning“ sagði Xavi um ákvörðunina að leggja fram kæru. Ekki hefur komið fram hvers hann krefst til skaðabóta.
Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira