Þingforseti, borgarfulltrúi og Frikki Dór í fjölmennu útgáfuhófi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. mars 2024 15:00 Einar Lövdahl Gunnlaugsson sló á létta strengi, las upp úr bókinni og tók tvö lög. Hilmar Mathiesen Það var bæði fjölmennt og góðmennt í Bókabúð Forlagsins á dögunum þegar Einar Lövdahl Gunnlaugsson hélt útgáfuhóf í tilefni af útgáfu bókar sinnar Gegnumtrekkur. Kátt var á hjalla og las höfundurinn upp úr bókinni. Þá flutti hann sömuleiðis tvö lög. Kápuna á bókinni hannaði Þorleifur Gunnar Gíslason. Einar segist telja margt vera í bók sinni sem fólk af ungu kynslóðinni tengi við. Gegnumtrekkur er hnyttin og heiðarleg skáldsaga um stritið við að standa í lappirnar í vindasamri tilverunni og í samskiptum við sína nánustu. Bókin segir frá Aski, nýfullorðnum manni sem er hálfhræddur við lífið og stingur af út á land – þegar hann á að vera að sækja mömmu sína út á flugvöll. Hann er kominn með nóg af óþægilegum samskiptum. Á flakki hans sem puttalingur fer lesandinn að kynnast sögu hans betur og hvers vegna hann á svona erfitt með samskipti, til dæmis við kærustuna, besta vininn (sem er peppfyrirlesari og samfélagsmiðlastjarna) og mömmu sína, sem hann hefur verið í reglulegum símasamskiptum við en þó ekki hitt síðan hann var unglingur. Einari er margt til lista lagt. Hilmar Mathiesen Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir.Hilmar Mathiesen Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir í góðum félagsskap.Hilmar Mathiesen Sigurður Helgi Birgisson, Agnar Þórður Úlfsson og Einar Friðriksson.Hilmar Mathiesen Birgir Ármansson í góðum gír.Hilmar Mathiesen Björn Orri Ásbjörnsson ásamt syni sínum.Hilmar Mathiesen Jón Heiðar Gunnarsson, markaðsstjóri Forlagsins og Æsa Guðrún Bjarnadóttir, ritstjóri hjá Forlaginu.Hilmar Mathiesen Guðný Gabríela Aradóttir og Auður Skarphéðinsdóttir.Hilmar Mathiesen Bogi Þór Siguroddsson, Gunnlaugur Sigfússon, faðir rithöfundarins og Arnór Þórir Sigfússon.Hilmar Mathiesen Árni Grétar Finnsson í fókus.Hilmar Mathiesen Steinar Örn Jónsson, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, Halldór Eldjárn og Albert Guðmundsson.Hilmar Mathiesen. Fjölmenni mætti til að gleðjast með Einari. Hilmar Mathiesen. Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Kátt var á hjalla og las höfundurinn upp úr bókinni. Þá flutti hann sömuleiðis tvö lög. Kápuna á bókinni hannaði Þorleifur Gunnar Gíslason. Einar segist telja margt vera í bók sinni sem fólk af ungu kynslóðinni tengi við. Gegnumtrekkur er hnyttin og heiðarleg skáldsaga um stritið við að standa í lappirnar í vindasamri tilverunni og í samskiptum við sína nánustu. Bókin segir frá Aski, nýfullorðnum manni sem er hálfhræddur við lífið og stingur af út á land – þegar hann á að vera að sækja mömmu sína út á flugvöll. Hann er kominn með nóg af óþægilegum samskiptum. Á flakki hans sem puttalingur fer lesandinn að kynnast sögu hans betur og hvers vegna hann á svona erfitt með samskipti, til dæmis við kærustuna, besta vininn (sem er peppfyrirlesari og samfélagsmiðlastjarna) og mömmu sína, sem hann hefur verið í reglulegum símasamskiptum við en þó ekki hitt síðan hann var unglingur. Einari er margt til lista lagt. Hilmar Mathiesen Friðrik Dór Jónsson og Lísa Hafliðadóttir.Hilmar Mathiesen Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir í góðum félagsskap.Hilmar Mathiesen Sigurður Helgi Birgisson, Agnar Þórður Úlfsson og Einar Friðriksson.Hilmar Mathiesen Birgir Ármansson í góðum gír.Hilmar Mathiesen Björn Orri Ásbjörnsson ásamt syni sínum.Hilmar Mathiesen Jón Heiðar Gunnarsson, markaðsstjóri Forlagsins og Æsa Guðrún Bjarnadóttir, ritstjóri hjá Forlaginu.Hilmar Mathiesen Guðný Gabríela Aradóttir og Auður Skarphéðinsdóttir.Hilmar Mathiesen Bogi Þór Siguroddsson, Gunnlaugur Sigfússon, faðir rithöfundarins og Arnór Þórir Sigfússon.Hilmar Mathiesen Árni Grétar Finnsson í fókus.Hilmar Mathiesen Steinar Örn Jónsson, Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, Halldór Eldjárn og Albert Guðmundsson.Hilmar Mathiesen. Fjölmenni mætti til að gleðjast með Einari. Hilmar Mathiesen.
Samkvæmislífið Bókmenntir Bókaútgáfa Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira