Allskonar byssur til sýnis á Stokkseyri um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. mars 2024 13:05 Páll Reynisson, eigandi Veiðisafnsins á Stokkseyri en þar verður byssusýning um helgina. Aðsend Það verður mikið um að vera á Stokkseyri um helgina því þar verður Veiðisafnið með byssusýningu um leið og því verður fagnað að nú eru tuttugu ár frá því að safnið hóf starfsemi sína á staðnum. Páll Reynisson, eigandi Veiðisafnsins hefur verið með byssusýningu alltaf á þessum árstíma síðustu ár og nú er komið að sýningu þessa helgina sem er opin í dag til klukkan sex og svo á morgun frá ellefu til sex. Sýningin er haldin í samvinnu við verslunina HLAÐ í Reykjavík og PRS, sem er mótasería þar sem keppt er með nákvæmisrifflum og skotið á stálskotmörk á lengri færum. Á sýningunni er úrval skotvopna og búnaður til skotveiða, ásamt sjónaukum og aukabúnaði ýmiskonar. „Svo er það þessi félagsskapur, sem kallar sig PRS Ísland og stendur fyrir „Precision Rifle Series “, en það er keppnisgrein sem er að vinna mikið á í Skandinavíu en kemur frá Ameríku. Þar er keppt með stórum og litlum rifflum á stálskotmörk á lengri færum. Þetta er mjög athyglisvert og gífurlega flottir og miklir rifflar, sem strákarnir sýna okkur hér,“ segir Páll. Og er almenningur áhugi á byssusýningu sem þessari? „Já, mikill áhugi. Svo er gaman að segja frá því að konum er að fjölga mikið í sportinu og að koma mikið inn í veiðina og í keppnisíþróttunum,“ segir Páll. 20 ára afmælis byssusýningin verður opin til 18:00 í dag, laugardag og á morgun frá klukkan 11:00 til 18:00 í húsakynnum Veiðisafnsins við Eyrarbraut 49 á Stokkseyri.Aðsend Og Páll segist varla trúa því að hann sé búin að vera með Veiðisafnið á Stokkseyri í 20 ár, tíminn líði svo hratt. „Tuttugu ár núna í maí já og stóð aldrei til, þetta bara gerðist.“ Árborg Söfn Skotvopn Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Páll Reynisson, eigandi Veiðisafnsins hefur verið með byssusýningu alltaf á þessum árstíma síðustu ár og nú er komið að sýningu þessa helgina sem er opin í dag til klukkan sex og svo á morgun frá ellefu til sex. Sýningin er haldin í samvinnu við verslunina HLAÐ í Reykjavík og PRS, sem er mótasería þar sem keppt er með nákvæmisrifflum og skotið á stálskotmörk á lengri færum. Á sýningunni er úrval skotvopna og búnaður til skotveiða, ásamt sjónaukum og aukabúnaði ýmiskonar. „Svo er það þessi félagsskapur, sem kallar sig PRS Ísland og stendur fyrir „Precision Rifle Series “, en það er keppnisgrein sem er að vinna mikið á í Skandinavíu en kemur frá Ameríku. Þar er keppt með stórum og litlum rifflum á stálskotmörk á lengri færum. Þetta er mjög athyglisvert og gífurlega flottir og miklir rifflar, sem strákarnir sýna okkur hér,“ segir Páll. Og er almenningur áhugi á byssusýningu sem þessari? „Já, mikill áhugi. Svo er gaman að segja frá því að konum er að fjölga mikið í sportinu og að koma mikið inn í veiðina og í keppnisíþróttunum,“ segir Páll. 20 ára afmælis byssusýningin verður opin til 18:00 í dag, laugardag og á morgun frá klukkan 11:00 til 18:00 í húsakynnum Veiðisafnsins við Eyrarbraut 49 á Stokkseyri.Aðsend Og Páll segist varla trúa því að hann sé búin að vera með Veiðisafnið á Stokkseyri í 20 ár, tíminn líði svo hratt. „Tuttugu ár núna í maí já og stóð aldrei til, þetta bara gerðist.“
Árborg Söfn Skotvopn Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“