Barcelona og PSG í kjörstöðu eftir útisigra Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2024 21:54 Salma Paralluelo fagnar sigurmarki Emmanuele Ciancaglini/Ciancaphoto Studio/Getty Images) Barcelona og PSG eru í kjörstöðu eftir góða útisigra gegn Brann og BK Häcken í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona komst yfir á 9. mínútu og vann að endingu 2-1. Natasha Anasi, landsliðskona, var ónotaður varamaður hjá Brann. Norðmaðurinn Caroline Graham Hansen skoraði fyrsta mark leiksins eftir vel útfærða hornspyrnu. Hún tók spyrnuna sjálf og náði góðu þríhyrningsspili framhjá varnarmönnum Brann áður en hún þrumaði boltanum í þaknetið. Cecilie Kvamme jafnaði leikinn fyrir heimakonur á 39. mínútu eftir góðan undirbúning Justine Kielland. Á 72. mínútu hins vegar skoraði spretthlauparinn Salma Paralluelo sigurmarkið fyrir Börsunga, Aitana Bonmatí gaf stoðsendinguna. 6⃣ goals in 8⃣ gamesSalma Paralluelo is on 🔥 in the #UWCL pic.twitter.com/LwuwCzjzDx— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 20, 2024 Í fyrri leik kvöldsins mættust BK Häcken og Paris Saint-Germain. PSG fór þar með eins marks sigur, 1-2. Stuðningsmenn Häcken létu í sér heyra á hliðarlínunni. Meanwhile, a very special message from Hisingen to the world#UWCL #BKHPSG #fuckvar👏👏👏👏👏👏 pic.twitter.com/jYlVNwAmxx— Jared Burzynski (@JaredBeeSV) March 20, 2024 Eva Gaetino skoraði upphafsmarkið, Rosa Kafaji jafnaði svo fyrir heimaliðið eftir frákst úr eigin vítaspyrnu, en Tabitha Chawinga tryggði PSG sigurinn með marki á 74. mínútu. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er leikmaður PSG en er í barneignaleyfi og hefur ekki spilað að undanförnu. Hinum megin í 8-liða úrslitum er Benfica 1-2 undir gegn Lyon og Ajax 0-3 undir gegn Chelsea. Þau lið leika næst eftir viku, miðvikudaginn 27. mars. Barcelona og PSG taka svo á móti BK Hacken og Brann degi síðar, fimmtudaginn 28. mars. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15 Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Barcelona komst yfir á 9. mínútu og vann að endingu 2-1. Natasha Anasi, landsliðskona, var ónotaður varamaður hjá Brann. Norðmaðurinn Caroline Graham Hansen skoraði fyrsta mark leiksins eftir vel útfærða hornspyrnu. Hún tók spyrnuna sjálf og náði góðu þríhyrningsspili framhjá varnarmönnum Brann áður en hún þrumaði boltanum í þaknetið. Cecilie Kvamme jafnaði leikinn fyrir heimakonur á 39. mínútu eftir góðan undirbúning Justine Kielland. Á 72. mínútu hins vegar skoraði spretthlauparinn Salma Paralluelo sigurmarkið fyrir Börsunga, Aitana Bonmatí gaf stoðsendinguna. 6⃣ goals in 8⃣ gamesSalma Paralluelo is on 🔥 in the #UWCL pic.twitter.com/LwuwCzjzDx— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 20, 2024 Í fyrri leik kvöldsins mættust BK Häcken og Paris Saint-Germain. PSG fór þar með eins marks sigur, 1-2. Stuðningsmenn Häcken létu í sér heyra á hliðarlínunni. Meanwhile, a very special message from Hisingen to the world#UWCL #BKHPSG #fuckvar👏👏👏👏👏👏 pic.twitter.com/jYlVNwAmxx— Jared Burzynski (@JaredBeeSV) March 20, 2024 Eva Gaetino skoraði upphafsmarkið, Rosa Kafaji jafnaði svo fyrir heimaliðið eftir frákst úr eigin vítaspyrnu, en Tabitha Chawinga tryggði PSG sigurinn með marki á 74. mínútu. Berglind Björg Þorvaldsdóttir er leikmaður PSG en er í barneignaleyfi og hefur ekki spilað að undanförnu. Hinum megin í 8-liða úrslitum er Benfica 1-2 undir gegn Lyon og Ajax 0-3 undir gegn Chelsea. Þau lið leika næst eftir viku, miðvikudaginn 27. mars. Barcelona og PSG taka svo á móti BK Hacken og Brann degi síðar, fimmtudaginn 28. mars.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15 Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Lyon í góðri stöðu eftir nauman sigur í Portúgal Lyon lagði Benfica 2-1 ytra þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 22:15
Chelsea með annan fótinn í undanúrslitum Chelsea vann gríðarlega öruggan 3-0 útisigur á Ajax í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. 19. mars 2024 20:00