Hlustendaverðlaunin 2024: „Er Bent í alvörunni svona massaður?“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. mars 2024 15:00 Bent sýndi Gústa B. hvernig á að taka Bentpressu. Það styttist óðfluga í Hlustendaverðlaunin 2024 sem fram fara næsta fimmtudag. Í tilefni af því fékk útvarpsmaðurinn Gústi B. rapparann knáa Bent með sér í ræktina. Þar sýndi Bent úr hverju hann er gerður í bekkpressu. Gústi ræddi þar mynd af Bent þar sem má sjá rapparann massaðan og í geggjuðu formi. „Þessi hérna mynd sprengdi internetið og allir eru að pæla í því: Er bent í alvörunni svona massaður?“ Klippa: Tók Bentpressu með Gústa B. Þarf meiri styrk í að djamma almennilega Hlustendaverðlaunin fara fram næsta fimmtudagskvöld og verða í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa að verðlaunahátíðinni en það má með sanni segja að öllu verður tjaldað til og er von á sannkallaðri tónlistarveislu. Fram koma GDRN, Prettyboitjokkó, Stjórnin, Magni, Hipsumhaps, Mugison, Diljá Péturs, XXX Rottweiler hundar og Herra Hnetusmjör. Um er að ræða ellefta skiptið sem hátíðin fer fram en sjá má lista yfir tónlistarmenn sem tilnefndir eru hér. „Það þarf miklu meiri styrk í að djamma almennilega en að lyfta einhverjum lóðum,“ segir Bent á meðan hann fer létt með hundrað kílóin í bekkpressunni. Hlustendaverðlaunin Tónlist Líkamsræktarstöðvar Grín og gaman Tengdar fréttir Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur. 23. febrúar 2024 13:01 Vill hafa nærbuxurnar sínar víðar Víðar nærbuxur, íslenskur snúður með karamelluglassúr og minningarkassi eru meðal hluta sem tónlistarmaðurinn Fannar Ingi Friðþjófsson, forsprakki Hipsumhaps gæti vart lifað án. Hann segist eiga erfitt með að henda ólíklegasta dóti, jafnvel skrám í tölvum. 5. mars 2024 15:44 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Gústi ræddi þar mynd af Bent þar sem má sjá rapparann massaðan og í geggjuðu formi. „Þessi hérna mynd sprengdi internetið og allir eru að pæla í því: Er bent í alvörunni svona massaður?“ Klippa: Tók Bentpressu með Gústa B. Þarf meiri styrk í að djamma almennilega Hlustendaverðlaunin fara fram næsta fimmtudagskvöld og verða í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa að verðlaunahátíðinni en það má með sanni segja að öllu verður tjaldað til og er von á sannkallaðri tónlistarveislu. Fram koma GDRN, Prettyboitjokkó, Stjórnin, Magni, Hipsumhaps, Mugison, Diljá Péturs, XXX Rottweiler hundar og Herra Hnetusmjör. Um er að ræða ellefta skiptið sem hátíðin fer fram en sjá má lista yfir tónlistarmenn sem tilnefndir eru hér. „Það þarf miklu meiri styrk í að djamma almennilega en að lyfta einhverjum lóðum,“ segir Bent á meðan hann fer létt með hundrað kílóin í bekkpressunni.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Líkamsræktarstöðvar Grín og gaman Tengdar fréttir Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur. 23. febrúar 2024 13:01 Vill hafa nærbuxurnar sínar víðar Víðar nærbuxur, íslenskur snúður með karamelluglassúr og minningarkassi eru meðal hluta sem tónlistarmaðurinn Fannar Ingi Friðþjófsson, forsprakki Hipsumhaps gæti vart lifað án. Hann segist eiga erfitt með að henda ólíklegasta dóti, jafnvel skrám í tölvum. 5. mars 2024 15:44 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Hatar síma og reynir að svara aldrei í þá Höfuðfat af tegundinni Sigzon, eftir íslenska hönnuðinn Sixson, er einn af þeim tíu hlutum sem tónlistarmaðurinn Mugison gæti vart lifað án. Hann segir hattanotkunina einfalda honum hárumhirðuna og ætlar hann að safna hári áður en hann verður sköllóttur. 23. febrúar 2024 13:01
Vill hafa nærbuxurnar sínar víðar Víðar nærbuxur, íslenskur snúður með karamelluglassúr og minningarkassi eru meðal hluta sem tónlistarmaðurinn Fannar Ingi Friðþjófsson, forsprakki Hipsumhaps gæti vart lifað án. Hann segist eiga erfitt með að henda ólíklegasta dóti, jafnvel skrám í tölvum. 5. mars 2024 15:44