Tíu ár af fyndnum dýralífsmyndum Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2024 11:13 Nikon CWPA Ljósmyndasamkeppnin Comedy wildlife photography awards 2024 er hafin. Um árlega keppni er að ræða þar sem fólk um allan heim sendir inn þúsundir fyndnar ljósmyndir sem það fangar í náttúrunni. Keppnin hófst formlega þann 16. mars og getur hver sem er tekið þátt með því að senda myndina inn fyrir 31. júlí. Finna má frekari upplýsingar á vef keppninnar. CWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Þetta er í tíunda sinn sem keppnin er haldin og að þessu sinni er keppnin studd af Nikon og ber nafn fyrirtækisins, Nikon Comedy Wildlife Awards. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr keppninni sem ekki hafa verið birtar áður. „Nei, ÞÚ!“ var annar björninn pottþétt að öskra á bjarnísku.Sidra Monreal Burshteyn/Comedy Wildlife Awards Það hefur eitthvað mjög alvarlegt komið fyrir þessa mörgæs.Francis Glassup/Comedy Wildlife Awards Menn hafa af og til athugað hvað þeir koma mörgum pennum upp í sig, eða einhverju öðru. Þetta er væntanlega einhver sambærilegur leikur.Timea Ambrus/Comedy Wildlife Awards Þetta gæti verið plakat kvikmyndar frá Lifetime um hamingjusamt par sem eignast nýjan nágranna. Við fyrstu sýn er hann góður granni og ljúflegur. Undir yfirborðinu kraumar þó hættulegur maður (fugl í þessu tilfelli) og án þess að vita af því, er parið í mikilli hættu.Alex Pansier/Comedy Wildlife Awards Ég væri ekki til í að mæta þessum í dimmu húsasundi, skógi eða bara hvar sem er.Alvin Tarkmees/Comedy Wildlife Awards Þessi ungi api virðist með eitthvað á samviskunni.Jo De Payw/Comedy Wildlife Awards Apar geta verið merkilega hjálpsamir.Atsuyuki Ohshima/Comedy Wildlife Awards Ekki fylgir sögunni hvað þessi fugl sagði áður en hann var sleginn utanundir.Anna Wiazowska/Comedy Wildlife Awards Þetta hlýtur að vera afrakstur einhverrar vopnavæðinar dýra hjá bandaríska hernum.Michael Rigney/Comedy Wildlife Awards Það eina sem vantar á þessa mynd er gæru fyrir hann til að liggja á.Emeline Robert Pottorff/Comedy Wildlife Awards Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Tengdar fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18 Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01 Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52 Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. 17. nóvember 2021 20:22 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Keppnin hófst formlega þann 16. mars og getur hver sem er tekið þátt með því að senda myndina inn fyrir 31. júlí. Finna má frekari upplýsingar á vef keppninnar. CWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Þetta er í tíunda sinn sem keppnin er haldin og að þessu sinni er keppnin studd af Nikon og ber nafn fyrirtækisins, Nikon Comedy Wildlife Awards. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir úr keppninni sem ekki hafa verið birtar áður. „Nei, ÞÚ!“ var annar björninn pottþétt að öskra á bjarnísku.Sidra Monreal Burshteyn/Comedy Wildlife Awards Það hefur eitthvað mjög alvarlegt komið fyrir þessa mörgæs.Francis Glassup/Comedy Wildlife Awards Menn hafa af og til athugað hvað þeir koma mörgum pennum upp í sig, eða einhverju öðru. Þetta er væntanlega einhver sambærilegur leikur.Timea Ambrus/Comedy Wildlife Awards Þetta gæti verið plakat kvikmyndar frá Lifetime um hamingjusamt par sem eignast nýjan nágranna. Við fyrstu sýn er hann góður granni og ljúflegur. Undir yfirborðinu kraumar þó hættulegur maður (fugl í þessu tilfelli) og án þess að vita af því, er parið í mikilli hættu.Alex Pansier/Comedy Wildlife Awards Ég væri ekki til í að mæta þessum í dimmu húsasundi, skógi eða bara hvar sem er.Alvin Tarkmees/Comedy Wildlife Awards Þessi ungi api virðist með eitthvað á samviskunni.Jo De Payw/Comedy Wildlife Awards Apar geta verið merkilega hjálpsamir.Atsuyuki Ohshima/Comedy Wildlife Awards Ekki fylgir sögunni hvað þessi fugl sagði áður en hann var sleginn utanundir.Anna Wiazowska/Comedy Wildlife Awards Þetta hlýtur að vera afrakstur einhverrar vopnavæðinar dýra hjá bandaríska hernum.Michael Rigney/Comedy Wildlife Awards Það eina sem vantar á þessa mynd er gæru fyrir hann til að liggja á.Emeline Robert Pottorff/Comedy Wildlife Awards
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Tengdar fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18 Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30 Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01 Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52 Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. 17. nóvember 2021 20:22 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. 24. október 2022 11:18
Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. 8. ágúst 2022 13:30
Fyndnustu gæludýramyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu Comedy Pet Photo Awards gæludýraljósmyndakeppninnar hafa valið þær myndir sem keppa til úrslita í ár. Fjölmargar myndir af kostulegum dýrum bárust í keppnina. 21. júlí 2022 10:01
Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. 7. desember 2021 11:52
Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. 17. nóvember 2021 20:22