Bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 15. mars 2024 22:01 Ekki hefur komið fram hvað Xartrux leggur sér mikið til munns á hverjum degi. Eigandi brasilíska kattarins Xartrux reynir nú að fá nafn kattarins ritað í sögubækurnar en hann er einn og hálfur metri að lengd og rúmlega tíu kíló. Xartrux, eða eigandi hans öllu að heldur, leitast eftir heimsfrægð og vill að upplýsingar um holdafar kattarins rati í heimsmeistarbók Guinness þar sem hann verði skráður stærsti köttur heims. „Við erum bara að bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness svo opinberar mælingar geti hafist,“ segir Márcia Regina de Oliveira, eigandi kattarins. Kötturinn sem í dag ber hinn eftirsótta titill stærsti köttur heims er ítalskur og ellefu sentímetrum minni en köttur Márcia og segist hún því vongóð um að hann rati í bókina. Xartrux er af tegundinni Main Coon og býr með 35 öðrum köttum. „Eins sérkennilega og það hljómar þá var Xartrux minnstur í gotinu. Fjórir kettlingar fæddust og hann vó rúmlega 80 grömm. Svo fór hann skyndilega að stækka meira en systkinin. Þegar hann var fjögurra mánaða gamall var hann risastór. Hann vó þá 4,5 kíló og var einn metri á lengd,“ segir Márcia. View this post on Instagram A post shared by Márcia Regina de Oliveira (@felinafolia) Ef þessi flennistóri köttur hreppir ekki titilinn segist Márcia vita um annað dýr sem vænlegt er til vinnings. „Hér heima er býr sonur Xartrux sem er nýorðinn fjögurra mánaða gamall og hann er 93 sentimetrar á lengd.“ Dýr Kettir Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
„Við erum bara að bíða eftir tölvupósti frá Heimsmetabók Guinness svo opinberar mælingar geti hafist,“ segir Márcia Regina de Oliveira, eigandi kattarins. Kötturinn sem í dag ber hinn eftirsótta titill stærsti köttur heims er ítalskur og ellefu sentímetrum minni en köttur Márcia og segist hún því vongóð um að hann rati í bókina. Xartrux er af tegundinni Main Coon og býr með 35 öðrum köttum. „Eins sérkennilega og það hljómar þá var Xartrux minnstur í gotinu. Fjórir kettlingar fæddust og hann vó rúmlega 80 grömm. Svo fór hann skyndilega að stækka meira en systkinin. Þegar hann var fjögurra mánaða gamall var hann risastór. Hann vó þá 4,5 kíló og var einn metri á lengd,“ segir Márcia. View this post on Instagram A post shared by Márcia Regina de Oliveira (@felinafolia) Ef þessi flennistóri köttur hreppir ekki titilinn segist Márcia vita um annað dýr sem vænlegt er til vinnings. „Hér heima er býr sonur Xartrux sem er nýorðinn fjögurra mánaða gamall og hann er 93 sentimetrar á lengd.“
Dýr Kettir Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira