Maté: Atvinnumennirnir gáfust upp í áhlaupi Hattar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 22:41 Maté Dalmay var óánægður með leik síns liðs í kvöld. Vísir/Diego Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var afar ósáttur við frammistöðu síns liðs í 93-68 tapi gegn Hetti á Egilsstöðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar höfðu ekki að neinu að keppa, áttu hvorki möguleika á sæti í úrslitakeppni né í hættu að falla, meðan Höttur þurfti að vinna til að komast í úrslitakeppnina. Það sást í leiknum. „Þetta var sorgleg frammistaða. Við höfum ekki að öðru að keppa en stoltinu og körfuboltaferlinu. Við erum greinilega ekki meiri menn en þetta. Það var andi í liðinu þar til spretturinn kemur hjá Hetti í þriðja leikhluta og við brotnum. Þetta eru leiðinlegar klisjur: förum að reyna að gera hlutina sem einstaklingar frekar en lið. Síðan erum við ömurlegir í körfubolta í kvöld, skjótum 46% í vítum, hittum ekkert og ákvarðanatakan í sókninni hræðileg.“ Maté vonast til að Haukar sýni betri leik gegn Álftanesi eftir tvær vikur. „Við spiluðum sambærilegan leik og þennan gegn Tindastóli fyrir viku og hann var stál í stál í 40 mínútur. Mörg lið í deildinni hafa fengið skelli og síðan átt flotta leiki. Eftir tvær vikur kemur í ljós úr hverju menn eru gerðir. Tapið í kvöld dæmist ekki á rulluspilarana, þeir áttu kannski ekki góðan dag, en ég horfi á atvinnumennina, þetta byrjar og endar hjá þeim sem gefast upp þótt það sé atvinnan þeirra að spila körfubolta. Ég vona að við séum það miklir keppnismenn að bæta upp fyrir þetta gegn Álftanes. Það lið þarf, líkt og Höttur, sigur til að komast í úrslitakeppnina. Sá leikur verður góð prófraun á úr hverju einstaklingarnir eru gerðir, hvort þeir mæta litlir eða sýna það stolt að spila körfubolta.“ Subway-deild karla Höttur Haukar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
„Þetta var sorgleg frammistaða. Við höfum ekki að öðru að keppa en stoltinu og körfuboltaferlinu. Við erum greinilega ekki meiri menn en þetta. Það var andi í liðinu þar til spretturinn kemur hjá Hetti í þriðja leikhluta og við brotnum. Þetta eru leiðinlegar klisjur: förum að reyna að gera hlutina sem einstaklingar frekar en lið. Síðan erum við ömurlegir í körfubolta í kvöld, skjótum 46% í vítum, hittum ekkert og ákvarðanatakan í sókninni hræðileg.“ Maté vonast til að Haukar sýni betri leik gegn Álftanesi eftir tvær vikur. „Við spiluðum sambærilegan leik og þennan gegn Tindastóli fyrir viku og hann var stál í stál í 40 mínútur. Mörg lið í deildinni hafa fengið skelli og síðan átt flotta leiki. Eftir tvær vikur kemur í ljós úr hverju menn eru gerðir. Tapið í kvöld dæmist ekki á rulluspilarana, þeir áttu kannski ekki góðan dag, en ég horfi á atvinnumennina, þetta byrjar og endar hjá þeim sem gefast upp þótt það sé atvinnan þeirra að spila körfubolta. Ég vona að við séum það miklir keppnismenn að bæta upp fyrir þetta gegn Álftanes. Það lið þarf, líkt og Höttur, sigur til að komast í úrslitakeppnina. Sá leikur verður góð prófraun á úr hverju einstaklingarnir eru gerðir, hvort þeir mæta litlir eða sýna það stolt að spila körfubolta.“
Subway-deild karla Höttur Haukar Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira