Guðrún hefur búið víðs vegar um heiminn ásamt eiginmanni sínum Hannesi Heimissyni sem hefur verið sendiherra Íslands um víða veröld.
Þau tóku þá ákvörðun fyrir ekki svo löngu að minnka við sig og keyptu þakíbúð í Garðabænum, en áttu áður einbýlishús.
Einstaklega smekkleg eign eins og sjá má hér að neðan.