Myndaveisla: Söfnuðu hátt í milljón fyrir UN Women á Íslandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. mars 2024 10:03 Grace Achieng frá Gracelandic og Snædís Ögn Flosadóttir frá Arion banka voru meðal þeirra sem lögðu söfnuninni lið. Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) stóð fyrir góðgerðaruppboði í Gallerí Fold síðastliðinn föstudag til styrktar UN Women á Íslandi. Dagurinn var alþjóðlegur baráttudagur kvenna og stóð FKA fyrir uppboðinu undir nafninu „Fjárfestum í konum“ sem var einmitt tilefnið þar sem ágóðinn rennur óskiptur til verkefna UN Women á heimsvísu. Fram kemur í tilkynningu frá hópnum að jákvæðni, hlátur og sameiginlegur tilgangur hafi einkennt kvöldið. Safnast hafi tæplega níu hundruð þúsund krónur. Framlagið muni styðja mikilvægt starf UN Women á heimsvísu við að efla jafnrétti kynjanna. Ekki þykir vanþörf á þar sem áætlað er að þrjú hundruð ár séu í að raunverulegt jafnrétti náist, haldi þróunin áfram á sama hraða og nú. Kynnir kvöldsins, Svanlaug Jóhannsdóttir, hvatti öll viðstödd til að opna veskin með góðum húmor og uppboðshaldarinn Jóhann Hansen sá um sjálft uppboðið. „Það var hvetjandi að sjá svona margar konur koma saman til að styðja hverja aðra, hafa gaman en í senn hafa góð áhrif á samfélagið. Þessi viðburður hefði ekki orðið nema með rausnarlegum gjöfum frá Gallerí Fold, Arion banka, Coca Cola og öllu því frábæru listafólki sem gáfu verkin sín,“ sagði Kristjana Thors Brynjólfsdóttir frá Alþjóðanefnd FKA. Spenntir gestir á uppboðinu, þau Adolf Andersen og Anna María Þorvaldsdóttir. Gestir fylgdust með af athygli. Kristjana Thors Brynjólfsdóttir og Lilja Ósk Diðriksdóttir. Þær eru í Alþjóðanefnd FKA. Stemningin var góð og bros á vörum flestra. Valeria Bulatova og Sara McMahon frá UN Women á Íslandi. Dóra Eyland og Helga Steinþórsdóttir eru í stjórn FKA. Lauren Walton skartgripahönnuður kynnir skartgripinn Kóróna Íslands. Christine Gísladóttir og Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndarar voru með verk í uppboðinu. Lauren Walton skartgripahönnuður og Michelle Bird listakona í góðum félagsskap. Þær gáfu verk í uppboðinu. Svanlaug Jóhannsdóttir kynnir kvöldsins og Jóhann Hanses kynna verkin. Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndari kynnir verkið sitt Kvennadalshnúkur. Helga Björnsson hönnuður með vinkonu. Þorgerður Ólafsdóttir vegankokkur, Helena Kristín Brynjólfsdóttir frá Arion banka og Helga Birna Brynjólfsdóttir frá Sýn. Það var gleði í lofti á viðburðinum. Jóhann Hansen uppboðshaldari frá Gallerí Fold. Veronika Guls sýnir kjól frá Gracelandic. Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá hópnum að jákvæðni, hlátur og sameiginlegur tilgangur hafi einkennt kvöldið. Safnast hafi tæplega níu hundruð þúsund krónur. Framlagið muni styðja mikilvægt starf UN Women á heimsvísu við að efla jafnrétti kynjanna. Ekki þykir vanþörf á þar sem áætlað er að þrjú hundruð ár séu í að raunverulegt jafnrétti náist, haldi þróunin áfram á sama hraða og nú. Kynnir kvöldsins, Svanlaug Jóhannsdóttir, hvatti öll viðstödd til að opna veskin með góðum húmor og uppboðshaldarinn Jóhann Hansen sá um sjálft uppboðið. „Það var hvetjandi að sjá svona margar konur koma saman til að styðja hverja aðra, hafa gaman en í senn hafa góð áhrif á samfélagið. Þessi viðburður hefði ekki orðið nema með rausnarlegum gjöfum frá Gallerí Fold, Arion banka, Coca Cola og öllu því frábæru listafólki sem gáfu verkin sín,“ sagði Kristjana Thors Brynjólfsdóttir frá Alþjóðanefnd FKA. Spenntir gestir á uppboðinu, þau Adolf Andersen og Anna María Þorvaldsdóttir. Gestir fylgdust með af athygli. Kristjana Thors Brynjólfsdóttir og Lilja Ósk Diðriksdóttir. Þær eru í Alþjóðanefnd FKA. Stemningin var góð og bros á vörum flestra. Valeria Bulatova og Sara McMahon frá UN Women á Íslandi. Dóra Eyland og Helga Steinþórsdóttir eru í stjórn FKA. Lauren Walton skartgripahönnuður kynnir skartgripinn Kóróna Íslands. Christine Gísladóttir og Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndarar voru með verk í uppboðinu. Lauren Walton skartgripahönnuður og Michelle Bird listakona í góðum félagsskap. Þær gáfu verk í uppboðinu. Svanlaug Jóhannsdóttir kynnir kvöldsins og Jóhann Hanses kynna verkin. Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndari kynnir verkið sitt Kvennadalshnúkur. Helga Björnsson hönnuður með vinkonu. Þorgerður Ólafsdóttir vegankokkur, Helena Kristín Brynjólfsdóttir frá Arion banka og Helga Birna Brynjólfsdóttir frá Sýn. Það var gleði í lofti á viðburðinum. Jóhann Hansen uppboðshaldari frá Gallerí Fold. Veronika Guls sýnir kjól frá Gracelandic.
Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið