Myndaveisla: Söfnuðu hátt í milljón fyrir UN Women á Íslandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. mars 2024 10:03 Grace Achieng frá Gracelandic og Snædís Ögn Flosadóttir frá Arion banka voru meðal þeirra sem lögðu söfnuninni lið. Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) stóð fyrir góðgerðaruppboði í Gallerí Fold síðastliðinn föstudag til styrktar UN Women á Íslandi. Dagurinn var alþjóðlegur baráttudagur kvenna og stóð FKA fyrir uppboðinu undir nafninu „Fjárfestum í konum“ sem var einmitt tilefnið þar sem ágóðinn rennur óskiptur til verkefna UN Women á heimsvísu. Fram kemur í tilkynningu frá hópnum að jákvæðni, hlátur og sameiginlegur tilgangur hafi einkennt kvöldið. Safnast hafi tæplega níu hundruð þúsund krónur. Framlagið muni styðja mikilvægt starf UN Women á heimsvísu við að efla jafnrétti kynjanna. Ekki þykir vanþörf á þar sem áætlað er að þrjú hundruð ár séu í að raunverulegt jafnrétti náist, haldi þróunin áfram á sama hraða og nú. Kynnir kvöldsins, Svanlaug Jóhannsdóttir, hvatti öll viðstödd til að opna veskin með góðum húmor og uppboðshaldarinn Jóhann Hansen sá um sjálft uppboðið. „Það var hvetjandi að sjá svona margar konur koma saman til að styðja hverja aðra, hafa gaman en í senn hafa góð áhrif á samfélagið. Þessi viðburður hefði ekki orðið nema með rausnarlegum gjöfum frá Gallerí Fold, Arion banka, Coca Cola og öllu því frábæru listafólki sem gáfu verkin sín,“ sagði Kristjana Thors Brynjólfsdóttir frá Alþjóðanefnd FKA. Spenntir gestir á uppboðinu, þau Adolf Andersen og Anna María Þorvaldsdóttir. Gestir fylgdust með af athygli. Kristjana Thors Brynjólfsdóttir og Lilja Ósk Diðriksdóttir. Þær eru í Alþjóðanefnd FKA. Stemningin var góð og bros á vörum flestra. Valeria Bulatova og Sara McMahon frá UN Women á Íslandi. Dóra Eyland og Helga Steinþórsdóttir eru í stjórn FKA. Lauren Walton skartgripahönnuður kynnir skartgripinn Kóróna Íslands. Christine Gísladóttir og Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndarar voru með verk í uppboðinu. Lauren Walton skartgripahönnuður og Michelle Bird listakona í góðum félagsskap. Þær gáfu verk í uppboðinu. Svanlaug Jóhannsdóttir kynnir kvöldsins og Jóhann Hanses kynna verkin. Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndari kynnir verkið sitt Kvennadalshnúkur. Helga Björnsson hönnuður með vinkonu. Þorgerður Ólafsdóttir vegankokkur, Helena Kristín Brynjólfsdóttir frá Arion banka og Helga Birna Brynjólfsdóttir frá Sýn. Það var gleði í lofti á viðburðinum. Jóhann Hansen uppboðshaldari frá Gallerí Fold. Veronika Guls sýnir kjól frá Gracelandic. Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá hópnum að jákvæðni, hlátur og sameiginlegur tilgangur hafi einkennt kvöldið. Safnast hafi tæplega níu hundruð þúsund krónur. Framlagið muni styðja mikilvægt starf UN Women á heimsvísu við að efla jafnrétti kynjanna. Ekki þykir vanþörf á þar sem áætlað er að þrjú hundruð ár séu í að raunverulegt jafnrétti náist, haldi þróunin áfram á sama hraða og nú. Kynnir kvöldsins, Svanlaug Jóhannsdóttir, hvatti öll viðstödd til að opna veskin með góðum húmor og uppboðshaldarinn Jóhann Hansen sá um sjálft uppboðið. „Það var hvetjandi að sjá svona margar konur koma saman til að styðja hverja aðra, hafa gaman en í senn hafa góð áhrif á samfélagið. Þessi viðburður hefði ekki orðið nema með rausnarlegum gjöfum frá Gallerí Fold, Arion banka, Coca Cola og öllu því frábæru listafólki sem gáfu verkin sín,“ sagði Kristjana Thors Brynjólfsdóttir frá Alþjóðanefnd FKA. Spenntir gestir á uppboðinu, þau Adolf Andersen og Anna María Þorvaldsdóttir. Gestir fylgdust með af athygli. Kristjana Thors Brynjólfsdóttir og Lilja Ósk Diðriksdóttir. Þær eru í Alþjóðanefnd FKA. Stemningin var góð og bros á vörum flestra. Valeria Bulatova og Sara McMahon frá UN Women á Íslandi. Dóra Eyland og Helga Steinþórsdóttir eru í stjórn FKA. Lauren Walton skartgripahönnuður kynnir skartgripinn Kóróna Íslands. Christine Gísladóttir og Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndarar voru með verk í uppboðinu. Lauren Walton skartgripahönnuður og Michelle Bird listakona í góðum félagsskap. Þær gáfu verk í uppboðinu. Svanlaug Jóhannsdóttir kynnir kvöldsins og Jóhann Hanses kynna verkin. Jóna Þorvaldsdóttir listljósmyndari kynnir verkið sitt Kvennadalshnúkur. Helga Björnsson hönnuður með vinkonu. Þorgerður Ólafsdóttir vegankokkur, Helena Kristín Brynjólfsdóttir frá Arion banka og Helga Birna Brynjólfsdóttir frá Sýn. Það var gleði í lofti á viðburðinum. Jóhann Hansen uppboðshaldari frá Gallerí Fold. Veronika Guls sýnir kjól frá Gracelandic.
Atvinnurekendur Samkvæmislífið Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira