Frumsýning: Rándýr í aðalhlutverki í nýju tónlistarmyndbandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. mars 2024 07:00 Tónlistarmennirnir Daniil og Preyttboitjokkó við tökurnar í Dúbaí. Arnar Dór Tónlistarmennirnir Prettyboitjokkó og Daniil gáfu nýverið út lagið Sama um. Þeir voru nú að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið sem var tekið upp í Dúbaí og frumsýnt hér að neðan. „Við vildum gera eitthvað sem var ekki búið að gera áður. Eitthvað öðruvísi og til að sjokkera enn meira,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, um hugmyndina á bakvið myndbandið þar sem tigrísdýr, blettatígur og lúxus bifreiðar eru í aðalhlutverki. „Ég var skíthræddur við þessi dýr,“ segir Patrik spurður hvernig það hafi verið að vera í krigum þau. Að sögn Gústa B eru hann og Patrik ósammála um hvort dýrið sé hlébarði eða blettatígur.Arnar Dór Við tökurnar stökk tígrisdýrið á útvarpsmanninn Gústa B, sem slapp þó ómeiddur. Dýrin er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar athafnamannsins Víkings Heiðars Arnórsson sem sá átti hugmyndina að því að tökurnar færu fram í Dubaí. Tökurnar tóku fjóra daga.Arnar Dór Í gærkvöldi var myndbandið frumsýnt fyrir fullum sal í Bíó paradís sem vakti mikla lukku meðal gesta. Hér má sjá myndbandið: Klippa: Sama um Lag og texti eru samin af Patrik, Daniil og Ingimar Tryggvason. Tónlist Tengdar fréttir Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. 21. febrúar 2024 10:49 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Við vildum gera eitthvað sem var ekki búið að gera áður. Eitthvað öðruvísi og til að sjokkera enn meira,“ segir tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, eða Prettyboitjokkó, um hugmyndina á bakvið myndbandið þar sem tigrísdýr, blettatígur og lúxus bifreiðar eru í aðalhlutverki. „Ég var skíthræddur við þessi dýr,“ segir Patrik spurður hvernig það hafi verið að vera í krigum þau. Að sögn Gústa B eru hann og Patrik ósammála um hvort dýrið sé hlébarði eða blettatígur.Arnar Dór Við tökurnar stökk tígrisdýrið á útvarpsmanninn Gústa B, sem slapp þó ómeiddur. Dýrin er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar athafnamannsins Víkings Heiðars Arnórsson sem sá átti hugmyndina að því að tökurnar færu fram í Dubaí. Tökurnar tóku fjóra daga.Arnar Dór Í gærkvöldi var myndbandið frumsýnt fyrir fullum sal í Bíó paradís sem vakti mikla lukku meðal gesta. Hér má sjá myndbandið: Klippa: Sama um Lag og texti eru samin af Patrik, Daniil og Ingimar Tryggvason.
Tónlist Tengdar fréttir Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. 21. febrúar 2024 10:49 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. 21. febrúar 2024 10:49