FH, Aurora og SAGA tryggja sig áfram 7. mars 2024 22:43 Aron "Blazter" Mímir, Böðvar "Zolo" Breki og Hugi "Hugo" Snær eru allir komnir í útsláttarkeppnina með sínum liðum. FH, Aurora og Saga sigruðu leiki sína í Stórmeistaramótinu í Counter-Strike og eru því búin að tryggja sig í útsláttarkeppni mótsins. Úlfr, Fjallakóngar og ÍA duttu öll úr leik í kvöld. Saga hafði sigur gegn Ármanni í afar jöfnum leik sem endaði 2-1 fyrir Sögu. FH hafði sömuleiðis betur gegn Young Prodigies með 2-0 sigri. Aurora hafði betur gegn Breiðabliki í leik sem fór 2-0. Leikur tvö í viðureigninni fór í framlengingu þar sem Aurora hafði sigur. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 2-0 Úlfr HiTech 2-0 Fjallakóngar Vallea 2-1 ÍA Nánari upplýsingar um mótið og leiki má finna á vef Frag.is. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti
Saga hafði sigur gegn Ármanni í afar jöfnum leik sem endaði 2-1 fyrir Sögu. FH hafði sömuleiðis betur gegn Young Prodigies með 2-0 sigri. Aurora hafði betur gegn Breiðabliki í leik sem fór 2-0. Leikur tvö í viðureigninni fór í framlengingu þar sem Aurora hafði sigur. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 2-0 Úlfr HiTech 2-0 Fjallakóngar Vallea 2-1 ÍA Nánari upplýsingar um mótið og leiki má finna á vef Frag.is.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti