Stórmeistaramótið í beinni: Tólf lið spila í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 7. mars 2024 19:15 Alexander "huNdzi" Egill og Guðbjartur "Guddi" Þorkell spila fyrir Ármann. Daníel "DOM" Örn og Bergur "Tight" Jóhannsson" eru leikmenn Sögu. Riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. NOCCO Dusty og Þór eru búin að tryggja sig áfram í útsláttarkeppni en eftir standa tólf lið sem öll mætast í kvöld. Ármann, Aurora og Young Prodigies geta tryggt sig áfram með sigri í kvöld. Ármann mæta Sögu, Young Prodigies mæta FH og Vallea mætir Breiðabliki. Liðin í hættu á að detta úr riðlakeppninni eru ÍBV, HiTech og Vallea, en öll hafa liðin aðeins sigrað eina viðureign. Good Company og Fylkir hafa lokið keppni eftir að tapa 3 leikjum í röð. Allar viðureignir kvöldsins: Ármann - Saga Young Prodigies - FH Aurora - Breiðablik ÍBV - Úlfr Hitech - Fjallakóngar Vallea - ÍA Viðureign Ármanns og Sögu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og á Twitch-rás Rafíþróttasambandsins kl. 19:30. Einnig má fylgjast með leiknum í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti
Ármann, Aurora og Young Prodigies geta tryggt sig áfram með sigri í kvöld. Ármann mæta Sögu, Young Prodigies mæta FH og Vallea mætir Breiðabliki. Liðin í hættu á að detta úr riðlakeppninni eru ÍBV, HiTech og Vallea, en öll hafa liðin aðeins sigrað eina viðureign. Good Company og Fylkir hafa lokið keppni eftir að tapa 3 leikjum í röð. Allar viðureignir kvöldsins: Ármann - Saga Young Prodigies - FH Aurora - Breiðablik ÍBV - Úlfr Hitech - Fjallakóngar Vallea - ÍA Viðureign Ármanns og Sögu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports og á Twitch-rás Rafíþróttasambandsins kl. 19:30. Einnig má fylgjast með leiknum í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti