„Unun að vera hluti af þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. mars 2024 23:30 Martin Odegaard og félagar í Arsenal hafa fulla ástæðu til að gleðjast þessa dagana. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið vann 6-0 útisigur gegn botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Arsenal vann sinn sjöunda deildarsigur í röð er liðið gjörsamlega valtaði yfir Sheffield United og fyrirliðinn var eðlilega kátur í leikslok. „Við vitum að það er erfitt að koma hingað,“ sagði Norðmaðurinn eftir leik. „Við gerðum virkilega vel í að stjórna leiknum. Við vitum hvernig þeir stilla sínum leik upp og þegar við vorum með boltann þá leið okkur vel og við sköpuðum mikið. Þetta var virkilega góð frammistaða.“ „Við höfum viljað halda þessu gangandi og við vildum byrja þennan leik vel. Það getur verið erfitt að mæta á þessa velli ef þú byrjar ekki vel og við stoppuðum aldrei.“ „Það er ótrúlegt hvað við getum gert mikið án boltans. Við unnum 6-0 í kvöld og við erum búnir að vera að vinna mikið upp á síðkastið. En það sem við erum að gera án bolta, allt frá fremstu mönnum aftur á markmann, er virkilega gott og það er unun að vera hluti af þessu.“ „Við vinnum ú því að fá sem flesta leikmenn inn í vítateig. Mér finnst best að koma úr djúpinu og enda á vítapunktinum. Fremstu menn herja á önnur svæði og vonandi endar það með því að einn okkar fær boltann og skorar,“ sagði fyrirliðinn að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Sjá meira
Arsenal vann sinn sjöunda deildarsigur í röð er liðið gjörsamlega valtaði yfir Sheffield United og fyrirliðinn var eðlilega kátur í leikslok. „Við vitum að það er erfitt að koma hingað,“ sagði Norðmaðurinn eftir leik. „Við gerðum virkilega vel í að stjórna leiknum. Við vitum hvernig þeir stilla sínum leik upp og þegar við vorum með boltann þá leið okkur vel og við sköpuðum mikið. Þetta var virkilega góð frammistaða.“ „Við höfum viljað halda þessu gangandi og við vildum byrja þennan leik vel. Það getur verið erfitt að mæta á þessa velli ef þú byrjar ekki vel og við stoppuðum aldrei.“ „Það er ótrúlegt hvað við getum gert mikið án boltans. Við unnum 6-0 í kvöld og við erum búnir að vera að vinna mikið upp á síðkastið. En það sem við erum að gera án bolta, allt frá fremstu mönnum aftur á markmann, er virkilega gott og það er unun að vera hluti af þessu.“ „Við vinnum ú því að fá sem flesta leikmenn inn í vítateig. Mér finnst best að koma úr djúpinu og enda á vítapunktinum. Fremstu menn herja á önnur svæði og vonandi endar það með því að einn okkar fær boltann og skorar,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Sjá meira
Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4. mars 2024 21:56