Miklu dýrara að komast inn á kvennakörfuleik en á stórleik í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 15:31 Það vilja mjög margir sjá Caitlin Clark slá enn eitt metið. Getty/Matthew Holst Mikill áhugi á bandarísku körfuboltakonunni Caitlin Clark kemur vel fram í uppsprengdu verði á leiki Iowa háskólaliðsins. Clark er þegar búin að slá stigamet kvenna í bandaríska háskólakörfuboltanum en vantar átján stig í lokaleiknum til að slá karlametið. Það er frábært að fylgjast með Clark sem er rosaleg þriggja stiga skytta og spilar jafnframt upp félaga sína með frábærum sendingum. Hún er búin að vera með þrennu í síðustu tveimur leikjum á sama tíma og metapressan er mikil. Næsti leikur Iowa er á móti Ohio State um helgina. Það er barist um miðana á þennan sögulega leik. Met Pistol Pete Maravich hefur staðið frá árinu 1970 þegar hann lauk háskólaferli sínum. Nú eru miklar líkur á því að það falli enda er Clark að skora 32,2 stig að meðaltali í leik. Svo mikill er áhuginn að ódýrasti miðinn á leikinn er nú kominn upp í 402 Bandaríkjadali eða tæpar 56 þúsund íslenskar krónur. Til samanburðar þá er ódýrasti miðinn á stórleik Boston Celtics og Golden State Warriors í NBA-deildinni 212 dollarar eða rúmar 29 þúsund íslenskar krónur. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira
Clark er þegar búin að slá stigamet kvenna í bandaríska háskólakörfuboltanum en vantar átján stig í lokaleiknum til að slá karlametið. Það er frábært að fylgjast með Clark sem er rosaleg þriggja stiga skytta og spilar jafnframt upp félaga sína með frábærum sendingum. Hún er búin að vera með þrennu í síðustu tveimur leikjum á sama tíma og metapressan er mikil. Næsti leikur Iowa er á móti Ohio State um helgina. Það er barist um miðana á þennan sögulega leik. Met Pistol Pete Maravich hefur staðið frá árinu 1970 þegar hann lauk háskólaferli sínum. Nú eru miklar líkur á því að það falli enda er Clark að skora 32,2 stig að meðaltali í leik. Svo mikill er áhuginn að ódýrasti miðinn á leikinn er nú kominn upp í 402 Bandaríkjadali eða tæpar 56 þúsund íslenskar krónur. Til samanburðar þá er ódýrasti miðinn á stórleik Boston Celtics og Golden State Warriors í NBA-deildinni 212 dollarar eða rúmar 29 þúsund íslenskar krónur. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum