Stórmeistaramótið í beinni: Önnur umferð riðlakeppninnar fer fram í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 29. febrúar 2024 19:16 Þórsararnir Peterrr og Allee. Hugo og Sveittur, fyrrum leikmenn Atlantic spila fyrir lið Aurora. Í kvöld heldur Stórmeistaramótið í Counter-Strike áfram. Átta viðureignir verða spilaðar í kvöld, líkt og á þriðjudaginn. Rafíþróttasamtök Íslands standa fyrir útsenidngu á stórleik kvöldsins, sem er leikur Þór og Aurora og hefst hann kl. 19:30. Þór varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike eftir að sigra Ljósleiðaradeildina. Aurora er skipað nokkrum af leikmönnum Atlantic sem tóku þátt í Ljósleiðaradeildinni áður en þeir voru dæmdir úr keppni fyrir óstundvísi í leik. Aðrar viðureignir og úrslit þeirra má nálgast á Frag.is. Beina útsendingu frá viðureign Þór og Aurora má sjá á Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Fótbolti
Rafíþróttasamtök Íslands standa fyrir útsenidngu á stórleik kvöldsins, sem er leikur Þór og Aurora og hefst hann kl. 19:30. Þór varð á dögunum Íslandsmeistari í Counter-Strike eftir að sigra Ljósleiðaradeildina. Aurora er skipað nokkrum af leikmönnum Atlantic sem tóku þátt í Ljósleiðaradeildinni áður en þeir voru dæmdir úr keppni fyrir óstundvísi í leik. Aðrar viðureignir og úrslit þeirra má nálgast á Frag.is. Beina útsendingu frá viðureign Þór og Aurora má sjá á Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Fótbolti