Sektaður um tæpar fjórar milljónir fyrir að keyra fullur á öfugum vegarhelmingi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. febrúar 2024 19:16 Hamza Choudhury þarf að greiða háa sekt fyrir brot sitt. Mike Hewitt/Getty Images Hamza Choudhury, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Leicester, hefur verið sektaður um 20 þúsund pund fyrir ölvunarakstur. Choudhury var stöðvaður af lögreglu í Nottinghamshire þann 19. janúar síðastliðinn. Hann var þá undir áhrifum áfengis og keyrði Range Rover bíl konu sinnar á öfugum vegarhelmingi. Miðjumaðurinn var þá á leið aftur á veitingastað þar sem hann hafði borðað fyrr um kvöldið til að sækja símann sinn. Hann játaði sig sekan um að hafa keyrt með tvöfalt leyfilegt áfengismagn í blóðinu. Choudhury var gert að greiða 20 þúsund punda sekt fyrir brot sitt, sem samsvarar um 3,5 milljónum króna. Þá þarf hann einnig að greiða tvö þúsund punda aukagjald og 85 pund í málskostnað. Alls þarf Choudhury því að reiða fram rétt tæpar fjórar milljónir íslenskra króna. Að lokum missir Choudhury bílprófið í 40 mánuði, en hann getur fengið það níu mánuðum fyrr ef hann lýkur námskeiði um ölvunarakstur. BREAKING: Leicester City midfielder Hamza Choudhury has been fined £20,000 for drink-driving on the wrong side of the road in his wife's Range Rover. pic.twitter.com/9kdg3GqC7d— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Choudhury var stöðvaður af lögreglu í Nottinghamshire þann 19. janúar síðastliðinn. Hann var þá undir áhrifum áfengis og keyrði Range Rover bíl konu sinnar á öfugum vegarhelmingi. Miðjumaðurinn var þá á leið aftur á veitingastað þar sem hann hafði borðað fyrr um kvöldið til að sækja símann sinn. Hann játaði sig sekan um að hafa keyrt með tvöfalt leyfilegt áfengismagn í blóðinu. Choudhury var gert að greiða 20 þúsund punda sekt fyrir brot sitt, sem samsvarar um 3,5 milljónum króna. Þá þarf hann einnig að greiða tvö þúsund punda aukagjald og 85 pund í málskostnað. Alls þarf Choudhury því að reiða fram rétt tæpar fjórar milljónir íslenskra króna. Að lokum missir Choudhury bílprófið í 40 mánuði, en hann getur fengið það níu mánuðum fyrr ef hann lýkur námskeiði um ölvunarakstur. BREAKING: Leicester City midfielder Hamza Choudhury has been fined £20,000 for drink-driving on the wrong side of the road in his wife's Range Rover. pic.twitter.com/9kdg3GqC7d— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira