Hleypa Netflix-fólki Vinícius Júnior ekki inn á leikvanginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 17:00 Augun verða á Vinícius Júnior og eyrun hlera stúkuna þegar hann mætir aftur til Valencia. Getty/David S.Bustamante Fólkið sem eru að gera heimildarmynd um brasilíska fótboltamanninn Vinícius Júnior verður meinaður aðgangur að leik Valencia og Real Madrid um næstu helgi. Þetta er stórmerkilegur leikur fyrir Vinícius Júnior enda er þetta fyrsti leikur hans á Mestalla leikvanginum síðan hann varð fyrir kynþáttarníði á leikvanginum í fyrra. Vinícius fékk að líta rauða spjaldið í 1-0 tapi Real Madrid á móti Valencia á vellinum 21. maí en hafði skömmu áður verið fórnarlamb kynþáttaníðs. Netflix enregistre un documentaire sur la vie de Vinicius Junior pour 2025 et aura une forte présence de production lors de Valence/Real Madrid le 2 mars prochain à Mestalla. Netflix filmera chaque instant du retour de Vinicius après les événements racistes l'année pic.twitter.com/kJASOpGptg— Actu Foot (@ActuFoot_) February 25, 2024 Þrennt var ákært fyrir þessa ósmekklegu hegðun og gaf Vinícius Júnior sinn vitnisburð í málinu. Brasilískt kvikmyndafólk hefur verið að vinna heimildarmynd um Vinícius fyrir Netflix á síðustu mánuðum og sótti um fjölmiðlapassa á leikinn. Valencia hafnaði hins vegar þeirri beiðni. „Þetta er ákvörðun sem félagið tekur og þetta var ekki auðveld ákvörðun,“ sagði Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar. „Þau tóku ákvörðun að hleypa ekki kvikmyndagerðafólkinu inn á völlinn. Ég verð að virða það. Þau vita betur hvað er í gangi dags daglega hjá Valencia. Það væri ansi djarft af okkur, lengst í burtu, að tjá okkur eitthvað um það,“ sagði Tebas. „Ég tel að þetta sé fyrirbyggjandi aðgerð. Ég sjálfur mun hins vegar taka þátt í heimildamyndinni og veita þeim viðtal,“ sagði Tebas. ESPN fjallar um málið og samkvæmt þeirra heimildum þá fékk sjónvarpsfólkið enga skýringu af hverju þau fá ekki aðgang. As part of the Vinicius Junior documentary that is currently in production, Netflix had hoped to gain access to this weekend's match between #VCF and #RealMadrid.However, their accreditation has been denied. (Superdeporte) pic.twitter.com/eowvEhqKJB— Football España (@footballespana_) February 27, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Þetta er stórmerkilegur leikur fyrir Vinícius Júnior enda er þetta fyrsti leikur hans á Mestalla leikvanginum síðan hann varð fyrir kynþáttarníði á leikvanginum í fyrra. Vinícius fékk að líta rauða spjaldið í 1-0 tapi Real Madrid á móti Valencia á vellinum 21. maí en hafði skömmu áður verið fórnarlamb kynþáttaníðs. Netflix enregistre un documentaire sur la vie de Vinicius Junior pour 2025 et aura une forte présence de production lors de Valence/Real Madrid le 2 mars prochain à Mestalla. Netflix filmera chaque instant du retour de Vinicius après les événements racistes l'année pic.twitter.com/kJASOpGptg— Actu Foot (@ActuFoot_) February 25, 2024 Þrennt var ákært fyrir þessa ósmekklegu hegðun og gaf Vinícius Júnior sinn vitnisburð í málinu. Brasilískt kvikmyndafólk hefur verið að vinna heimildarmynd um Vinícius fyrir Netflix á síðustu mánuðum og sótti um fjölmiðlapassa á leikinn. Valencia hafnaði hins vegar þeirri beiðni. „Þetta er ákvörðun sem félagið tekur og þetta var ekki auðveld ákvörðun,“ sagði Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar. „Þau tóku ákvörðun að hleypa ekki kvikmyndagerðafólkinu inn á völlinn. Ég verð að virða það. Þau vita betur hvað er í gangi dags daglega hjá Valencia. Það væri ansi djarft af okkur, lengst í burtu, að tjá okkur eitthvað um það,“ sagði Tebas. „Ég tel að þetta sé fyrirbyggjandi aðgerð. Ég sjálfur mun hins vegar taka þátt í heimildamyndinni og veita þeim viðtal,“ sagði Tebas. ESPN fjallar um málið og samkvæmt þeirra heimildum þá fékk sjónvarpsfólkið enga skýringu af hverju þau fá ekki aðgang. As part of the Vinicius Junior documentary that is currently in production, Netflix had hoped to gain access to this weekend's match between #VCF and #RealMadrid.However, their accreditation has been denied. (Superdeporte) pic.twitter.com/eowvEhqKJB— Football España (@footballespana_) February 27, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti