Topp tíu listi yfir nauðsynlegar skíðavörur Everest 22. febrúar 2024 11:57 Hlýr og fallegur skíðafatnaður og öruggur skíðabúnaður skiptir öllu máli. Skoðaðu Topp tíu listinn yfir nauðsynlegar skíðavörur frá Everest. Skíðavertíðin er í hámarki hér á landi næstu vikurnar og fjöldi skíðasvæða um land allt eru full af glöðu fólki á öllum aldri. Að sjálfsögðu skiptir miklu máli að klæða sig vel (og jafnvel smart!) og huga að örygginu. Hér er Topp tíu listinn yfir nauðsynlegar skíðavörur frá Everest. 1. Góð og falleg ullarföt eru ómissandi í skíðaferðina. Þau eru lykillinn að því að þér verði ekki kalt á meðan þú skíðar brekkurnar og geta einnig virkað sem Aprés ski fatnaður. 2. Vertu viss um að pakka góðum skíðalúffum í töskuna þína. Að vera köld og blaut á höndum skemmir góðan dag í fjallinu. 3. Að vera í réttum sokkum er gríðarlega mikilvægt. Alls ekki gera þau mistök að vera í gömlu góðu bómullarsokkunum. Nútíma skíðasokkar halda okkur þurrum, heitum og koma í veg fyrir nuddsár. 4. Skíðajakki og buxur! Skíðafatnaður þarf að vera úr lipru efni með góða öndun og vatnsheldni. Fatnaðurinn í dag er orðinn léttur og er ekki allt of þykkur. 5. Millilagið skiptir miklu máli og margir möguleikar eru í boði. Gamla góða flíspeysan, þykk skyrta eða einfaldlega einhver flott ullarpeysa. 6. Þegar kemur að skíðum og skíðaskóm er afar mikilvægt að vera með búnað sem hæfir eigin getu. Hjá okkur í Everest færð þú leiðsögn og ráðgjöf frá sérfræðingum okkar þegar þú velur búnað. 7. Það mikilvægasta af öllu er góður hjálmur sem hlífir og heldur hita á kollinum okkar. 8. Skíðagleraugu og sólgleraugu eru skyldueign fyrir allt skíðafólk. Gleraugun hlífa augunum okkar frá sól og vindi en mörg gleraugu í dag skerpa einnig á línum í snjónum þannig að við sjáum betur í erfiðari aðstæðum. 9. Skíðadagarnir eru oft langir og þá er gott að vera með lítinn bakpoka til þess að geyma aukaflíkur og smá nesti í. 10. Þegar hjálmurinn fer af eftir langan dag á skíðum er gott að geta sett húfuna á sig. Topp tíu listinn Skíðasvæði Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira
Að sjálfsögðu skiptir miklu máli að klæða sig vel (og jafnvel smart!) og huga að örygginu. Hér er Topp tíu listinn yfir nauðsynlegar skíðavörur frá Everest. 1. Góð og falleg ullarföt eru ómissandi í skíðaferðina. Þau eru lykillinn að því að þér verði ekki kalt á meðan þú skíðar brekkurnar og geta einnig virkað sem Aprés ski fatnaður. 2. Vertu viss um að pakka góðum skíðalúffum í töskuna þína. Að vera köld og blaut á höndum skemmir góðan dag í fjallinu. 3. Að vera í réttum sokkum er gríðarlega mikilvægt. Alls ekki gera þau mistök að vera í gömlu góðu bómullarsokkunum. Nútíma skíðasokkar halda okkur þurrum, heitum og koma í veg fyrir nuddsár. 4. Skíðajakki og buxur! Skíðafatnaður þarf að vera úr lipru efni með góða öndun og vatnsheldni. Fatnaðurinn í dag er orðinn léttur og er ekki allt of þykkur. 5. Millilagið skiptir miklu máli og margir möguleikar eru í boði. Gamla góða flíspeysan, þykk skyrta eða einfaldlega einhver flott ullarpeysa. 6. Þegar kemur að skíðum og skíðaskóm er afar mikilvægt að vera með búnað sem hæfir eigin getu. Hjá okkur í Everest færð þú leiðsögn og ráðgjöf frá sérfræðingum okkar þegar þú velur búnað. 7. Það mikilvægasta af öllu er góður hjálmur sem hlífir og heldur hita á kollinum okkar. 8. Skíðagleraugu og sólgleraugu eru skyldueign fyrir allt skíðafólk. Gleraugun hlífa augunum okkar frá sól og vindi en mörg gleraugu í dag skerpa einnig á línum í snjónum þannig að við sjáum betur í erfiðari aðstæðum. 9. Skíðadagarnir eru oft langir og þá er gott að vera með lítinn bakpoka til þess að geyma aukaflíkur og smá nesti í. 10. Þegar hjálmurinn fer af eftir langan dag á skíðum er gott að geta sett húfuna á sig.
Topp tíu listinn Skíðasvæði Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira