Son biðlar til samlanda sinna að fyrirgefa Lee Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 15:30 Son og Lee hittust í Lundúnum og sættust sín á milli instagram / @hm_son7 Heung Min-Son, fyrirliði Suður-Kóreu og leikmaður Tottenham, hefur beðið samlanda sína að fyrirgefa Kang-In Lee fyrir að slasa sig rétt fyrir undanúrslit Asíumótsins. Son meiddist á fingri eftir ágreining við liðsfélaga sína kvöldið fyrir undanúrslitaleik sem Suður-Kóreu tapaði óvænt gegn Jórdaníu. Kang-In Lee yfirgaf kvöldverð liðsins snemma, ásamt fleirum, til þess að fara að spila borðtennis. Son var ekki hrifinn af því og það leiddi til átaka sem endaði þannig að fingur Son fór úr lið. Son hefur ekki enn jafnað sig að fullu og spilaði um helgina með sárabindi um fingurinn. Alex Pantling/Getty Images Kang-In Lee flaug til Lundúna fyrr í vikunni til að hitta Son og biðja hann innilega afsökunar. Son birti svo mynd af þeim saman á Instagram og biðlaði til S-kóresku þjóðarinnar að fyrirgefa honum. View this post on Instagram A post shared by Son HeungMin(손흥민)🇰🇷 (@hm_son7) „Þegar ég var ungur gerði ég mörg mistök. Ég er á þeim stað sem ég er núna vegna þess að ég fékk góða leiðsögn frá reynslumeiri mönnum sem hjálpaði mér að verða betri leikmaður. Til að koma í veg fyrir slæma hegðun hjá Kang-In í framtíðinni verðum við, reynsluboltarnir í landsliðinu, að hjálpa honum og vísa til betri vegar“ skrifaði Son meðal annars undir færsluna. Suður-Kórea Enski boltinn Tengdar fréttir Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31 Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fleiri fréttir Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Sjá meira
Son meiddist á fingri eftir ágreining við liðsfélaga sína kvöldið fyrir undanúrslitaleik sem Suður-Kóreu tapaði óvænt gegn Jórdaníu. Kang-In Lee yfirgaf kvöldverð liðsins snemma, ásamt fleirum, til þess að fara að spila borðtennis. Son var ekki hrifinn af því og það leiddi til átaka sem endaði þannig að fingur Son fór úr lið. Son hefur ekki enn jafnað sig að fullu og spilaði um helgina með sárabindi um fingurinn. Alex Pantling/Getty Images Kang-In Lee flaug til Lundúna fyrr í vikunni til að hitta Son og biðja hann innilega afsökunar. Son birti svo mynd af þeim saman á Instagram og biðlaði til S-kóresku þjóðarinnar að fyrirgefa honum. View this post on Instagram A post shared by Son HeungMin(손흥민)🇰🇷 (@hm_son7) „Þegar ég var ungur gerði ég mörg mistök. Ég er á þeim stað sem ég er núna vegna þess að ég fékk góða leiðsögn frá reynslumeiri mönnum sem hjálpaði mér að verða betri leikmaður. Til að koma í veg fyrir slæma hegðun hjá Kang-In í framtíðinni verðum við, reynsluboltarnir í landsliðinu, að hjálpa honum og vísa til betri vegar“ skrifaði Son meðal annars undir færsluna.
Suður-Kórea Enski boltinn Tengdar fréttir Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31 Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Fleiri fréttir Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Sjá meira
Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31
Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21