Son biðlar til samlanda sinna að fyrirgefa Lee Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. febrúar 2024 15:30 Son og Lee hittust í Lundúnum og sættust sín á milli instagram / @hm_son7 Heung Min-Son, fyrirliði Suður-Kóreu og leikmaður Tottenham, hefur beðið samlanda sína að fyrirgefa Kang-In Lee fyrir að slasa sig rétt fyrir undanúrslit Asíumótsins. Son meiddist á fingri eftir ágreining við liðsfélaga sína kvöldið fyrir undanúrslitaleik sem Suður-Kóreu tapaði óvænt gegn Jórdaníu. Kang-In Lee yfirgaf kvöldverð liðsins snemma, ásamt fleirum, til þess að fara að spila borðtennis. Son var ekki hrifinn af því og það leiddi til átaka sem endaði þannig að fingur Son fór úr lið. Son hefur ekki enn jafnað sig að fullu og spilaði um helgina með sárabindi um fingurinn. Alex Pantling/Getty Images Kang-In Lee flaug til Lundúna fyrr í vikunni til að hitta Son og biðja hann innilega afsökunar. Son birti svo mynd af þeim saman á Instagram og biðlaði til S-kóresku þjóðarinnar að fyrirgefa honum. View this post on Instagram A post shared by Son HeungMin(손흥민)🇰🇷 (@hm_son7) „Þegar ég var ungur gerði ég mörg mistök. Ég er á þeim stað sem ég er núna vegna þess að ég fékk góða leiðsögn frá reynslumeiri mönnum sem hjálpaði mér að verða betri leikmaður. Til að koma í veg fyrir slæma hegðun hjá Kang-In í framtíðinni verðum við, reynsluboltarnir í landsliðinu, að hjálpa honum og vísa til betri vegar“ skrifaði Son meðal annars undir færsluna. Suður-Kórea Enski boltinn Tengdar fréttir Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31 Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Sjá meira
Son meiddist á fingri eftir ágreining við liðsfélaga sína kvöldið fyrir undanúrslitaleik sem Suður-Kóreu tapaði óvænt gegn Jórdaníu. Kang-In Lee yfirgaf kvöldverð liðsins snemma, ásamt fleirum, til þess að fara að spila borðtennis. Son var ekki hrifinn af því og það leiddi til átaka sem endaði þannig að fingur Son fór úr lið. Son hefur ekki enn jafnað sig að fullu og spilaði um helgina með sárabindi um fingurinn. Alex Pantling/Getty Images Kang-In Lee flaug til Lundúna fyrr í vikunni til að hitta Son og biðja hann innilega afsökunar. Son birti svo mynd af þeim saman á Instagram og biðlaði til S-kóresku þjóðarinnar að fyrirgefa honum. View this post on Instagram A post shared by Son HeungMin(손흥민)🇰🇷 (@hm_son7) „Þegar ég var ungur gerði ég mörg mistök. Ég er á þeim stað sem ég er núna vegna þess að ég fékk góða leiðsögn frá reynslumeiri mönnum sem hjálpaði mér að verða betri leikmaður. Til að koma í veg fyrir slæma hegðun hjá Kang-In í framtíðinni verðum við, reynsluboltarnir í landsliðinu, að hjálpa honum og vísa til betri vegar“ skrifaði Son meðal annars undir færsluna.
Suður-Kórea Enski boltinn Tengdar fréttir Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31 Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Sjá meira
Klinsmann rekinn í nótt Suður-kóreska knattspyrnusambandið rak í nótt Jürgen Klinsmann úr starfi landsliðsþjálfara eins og stjórnarmönnum sambandins hafði verið ráðlagt í gær. 16. febrúar 2024 06:31
Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. 6. febrúar 2024 17:21