Góð ráð: Í atvinnuleit eftir fimmtugt Rakel Sveinsdóttir skrifar 19. febrúar 2024 07:00 Það getur margt unnið með okkur í atvinnuleit eftir fimmtugt. Þótt umræðan og tölfræðin segi oft annað. Miklu skiptir þó hvernig við undirbúum okkur og hvernig við berum okkur að í atvinnuleitinni. Vísir/Getty Það getur verið nánast óhugnanleg tilhugsun að leita sér að nýju starfi eftir fimmtugt. Því eins og umræðan er, virðist allt benda til þess að eftir miðjan aldur geti atvinnuleit orðið sérstaklega krefjandi. Skiptir þá engu hvort meðmælin séu frábær eða fyrri reynsla. Eða hvort stundvísi og áræðanleiki sé einkennismerkið þitt. Svo ekki sé talað um að eftir fimmtugt eru ekki lengur fjarverudagar vegna til dæmis veikindi barna og svigrúm til að taka sumarfríið út óháð lokun leikskóla. Nei segir tölfræðin. Fimmtugir og eldri virðast hreinlega ekki eiga mjög mikinn séns. En hér eru nokkur góð ráð sem geta hjálpað. 1. Mildaðu aldurstengingar Fyrir utan kennitöluna þína, er hægt að gefa upplýsingar upp í ferilkrá án þess að vera ítrekað að draga fram af hvaða kynslóð þú ert. Dæmi um algenga gryfju er netfangið. Ef það er tölvupóstfang frá aðila sem þekkist ekki á markaði í dag og er nánast ekki nýtt nema af eldra fólki, er um að gera að stofna gmail. Þá er hægt að tilgreina menntun án þess að tilgreina útskriftarár. Eins er mælt með því að fara ekki of langt aftur í tímann með starfsreynslu. Eða að gefa þeim störfum sem þú sinntir síðustu árin, mun meira vægi en eldri störfum. 2. Ráð eða meðmæli frá þér yngra fólki Leitaðu ráða hjá þér yngra fólki og ef þú getur fengið meðmæli frá ungum stjórnanda þá getur það líka komið vel út. Að fá til dæmis einhvern sem þú treystir vel en gengur vel í atvinnulífinu til að lesa yfir ferilskránna þína og gefa þér endurgjöf gæti verið mjög sterkur leikur. 3. Ertu góður mentor? Kynslóðaskipti eru stór áskorun fyrir marga vinnustaði en aldrei hefur það gerst fyrr að fjórar kynslóðir hafa starfað saman í atvinnulífinu eins og nú er. Ef þú telur þig vera góðan mentor og eiga auðvelt með að leiðbeina öðrum og miðla af reynslunni þinni, er um að gera að taka það fram. Að sama skapi er mikilvægt að taka fram hversu fljótt þú nærð að tileinka þér nýja hluti eða breytingar. 4. Taktu dæmi um nýlegan árangur Þá er gott að tilgreina með dæmum hversu góða og mikla reynslu þú hefur á ákveðnum sviðum eða verkefnum. Þó þannig að dæmin þín fari ekki of langt aftur í tímann, enda hefur tækniþróun verið hröð síðustu árin og því gæti það dregið úr líkunum þínum ef árangurssögur ná of langt aftur í tíma. 5. Annar undirbúningur gildir líka Loks er það allur annar undirbúningur, sem þó á við hvaða aldur sem er. Að vinna vel í ferilskránni, kynningarbréfinu, æfa sig undir atvinnuviðtal og svo framvegis. Að nýta tengslanetið til að benda á þig sem vænlegan starfsmann og svo framvegis. Í meðfylgjandi grein má sjá enn fleiri góð ráð. Starfsframi Góðu ráðin Vinnumarkaður Tengdar fréttir Aldur og atvinnufærni: „Ég þekki ekkert þennan ENTER gaur“ „Ég hef unnið í þessum starfsþróunarmálum í áratugi, oft með ungu fólki sem er að stofna fyrirtæki og hefja rekstur. 5. júlí 2023 07:01 Vilja breytt viðhorf: „Við erum eins og sett upp í hillu“ „Við erum eins og sett upp í hillu. Allur þessi mannauður verður að hilluvöru í neðstu hillunni þótt þarna sé á ferðinni fjölmennur og fjölbreyttur hópur sem fyrst og fremst vill lifa innihaldsríku og skemmtilegu lífi. Enda á þriðja æviskeiðið að vera besta æviskeiðið,“ segir Guðfinna S. Bjarnadóttir einn af stofnendum Magnavita. 2. nóvember 2022 07:00 Algeng mistök sem fólk gerir þegar það sækir um starf og góð ráð Það getur verið hægara sagt en gert að skara fram úr í vænum bunka af umsóknum um frábært starf. Og þá skiptir máli að gera ekki mistök. 20. október 2022 07:00 Atvinnuviðtalið: „Mikilvægt að spá vel í söguna sem maður er að selja“ „Að komast í atvinnuviðtalið eða draumastarfið snýst oft um undirbúninginn. Því sá sem situr hinum megin við borðið er kannski aðili að lesa hundrað ferilskrár og þín ferilskrá er því aðeins að fara að fá nokkrar sekúndur til að ná í gegn,“ segir Sturla Jóhann Hreinsson framkvæmdastjóri Vertu Betri ráðningaráðgjafar og vinnusálfræðingur. 19. október 2022 07:01 Starfsframinn: Góð ráð fyrir atvinnuviðtalið Inga Steinunn Arnardóttir ráðgjafi hjá Hagvangi fer hér yfir nokkur góð ráð fyrir fólk sem er að fara í atvinnuviðtal. Hún ráðleggur fólki að fara úr yfirhöfninni, þiggja vatnsglasið, vera íhaldssamt í klæðnaði, jákvætt og vel undirbúið. 2. mars 2020 09:00 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Skiptir þá engu hvort meðmælin séu frábær eða fyrri reynsla. Eða hvort stundvísi og áræðanleiki sé einkennismerkið þitt. Svo ekki sé talað um að eftir fimmtugt eru ekki lengur fjarverudagar vegna til dæmis veikindi barna og svigrúm til að taka sumarfríið út óháð lokun leikskóla. Nei segir tölfræðin. Fimmtugir og eldri virðast hreinlega ekki eiga mjög mikinn séns. En hér eru nokkur góð ráð sem geta hjálpað. 1. Mildaðu aldurstengingar Fyrir utan kennitöluna þína, er hægt að gefa upplýsingar upp í ferilkrá án þess að vera ítrekað að draga fram af hvaða kynslóð þú ert. Dæmi um algenga gryfju er netfangið. Ef það er tölvupóstfang frá aðila sem þekkist ekki á markaði í dag og er nánast ekki nýtt nema af eldra fólki, er um að gera að stofna gmail. Þá er hægt að tilgreina menntun án þess að tilgreina útskriftarár. Eins er mælt með því að fara ekki of langt aftur í tímann með starfsreynslu. Eða að gefa þeim störfum sem þú sinntir síðustu árin, mun meira vægi en eldri störfum. 2. Ráð eða meðmæli frá þér yngra fólki Leitaðu ráða hjá þér yngra fólki og ef þú getur fengið meðmæli frá ungum stjórnanda þá getur það líka komið vel út. Að fá til dæmis einhvern sem þú treystir vel en gengur vel í atvinnulífinu til að lesa yfir ferilskránna þína og gefa þér endurgjöf gæti verið mjög sterkur leikur. 3. Ertu góður mentor? Kynslóðaskipti eru stór áskorun fyrir marga vinnustaði en aldrei hefur það gerst fyrr að fjórar kynslóðir hafa starfað saman í atvinnulífinu eins og nú er. Ef þú telur þig vera góðan mentor og eiga auðvelt með að leiðbeina öðrum og miðla af reynslunni þinni, er um að gera að taka það fram. Að sama skapi er mikilvægt að taka fram hversu fljótt þú nærð að tileinka þér nýja hluti eða breytingar. 4. Taktu dæmi um nýlegan árangur Þá er gott að tilgreina með dæmum hversu góða og mikla reynslu þú hefur á ákveðnum sviðum eða verkefnum. Þó þannig að dæmin þín fari ekki of langt aftur í tímann, enda hefur tækniþróun verið hröð síðustu árin og því gæti það dregið úr líkunum þínum ef árangurssögur ná of langt aftur í tíma. 5. Annar undirbúningur gildir líka Loks er það allur annar undirbúningur, sem þó á við hvaða aldur sem er. Að vinna vel í ferilskránni, kynningarbréfinu, æfa sig undir atvinnuviðtal og svo framvegis. Að nýta tengslanetið til að benda á þig sem vænlegan starfsmann og svo framvegis. Í meðfylgjandi grein má sjá enn fleiri góð ráð.
Starfsframi Góðu ráðin Vinnumarkaður Tengdar fréttir Aldur og atvinnufærni: „Ég þekki ekkert þennan ENTER gaur“ „Ég hef unnið í þessum starfsþróunarmálum í áratugi, oft með ungu fólki sem er að stofna fyrirtæki og hefja rekstur. 5. júlí 2023 07:01 Vilja breytt viðhorf: „Við erum eins og sett upp í hillu“ „Við erum eins og sett upp í hillu. Allur þessi mannauður verður að hilluvöru í neðstu hillunni þótt þarna sé á ferðinni fjölmennur og fjölbreyttur hópur sem fyrst og fremst vill lifa innihaldsríku og skemmtilegu lífi. Enda á þriðja æviskeiðið að vera besta æviskeiðið,“ segir Guðfinna S. Bjarnadóttir einn af stofnendum Magnavita. 2. nóvember 2022 07:00 Algeng mistök sem fólk gerir þegar það sækir um starf og góð ráð Það getur verið hægara sagt en gert að skara fram úr í vænum bunka af umsóknum um frábært starf. Og þá skiptir máli að gera ekki mistök. 20. október 2022 07:00 Atvinnuviðtalið: „Mikilvægt að spá vel í söguna sem maður er að selja“ „Að komast í atvinnuviðtalið eða draumastarfið snýst oft um undirbúninginn. Því sá sem situr hinum megin við borðið er kannski aðili að lesa hundrað ferilskrár og þín ferilskrá er því aðeins að fara að fá nokkrar sekúndur til að ná í gegn,“ segir Sturla Jóhann Hreinsson framkvæmdastjóri Vertu Betri ráðningaráðgjafar og vinnusálfræðingur. 19. október 2022 07:01 Starfsframinn: Góð ráð fyrir atvinnuviðtalið Inga Steinunn Arnardóttir ráðgjafi hjá Hagvangi fer hér yfir nokkur góð ráð fyrir fólk sem er að fara í atvinnuviðtal. Hún ráðleggur fólki að fara úr yfirhöfninni, þiggja vatnsglasið, vera íhaldssamt í klæðnaði, jákvætt og vel undirbúið. 2. mars 2020 09:00 Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Fjögur skip hefja leit að loðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Aldur og atvinnufærni: „Ég þekki ekkert þennan ENTER gaur“ „Ég hef unnið í þessum starfsþróunarmálum í áratugi, oft með ungu fólki sem er að stofna fyrirtæki og hefja rekstur. 5. júlí 2023 07:01
Vilja breytt viðhorf: „Við erum eins og sett upp í hillu“ „Við erum eins og sett upp í hillu. Allur þessi mannauður verður að hilluvöru í neðstu hillunni þótt þarna sé á ferðinni fjölmennur og fjölbreyttur hópur sem fyrst og fremst vill lifa innihaldsríku og skemmtilegu lífi. Enda á þriðja æviskeiðið að vera besta æviskeiðið,“ segir Guðfinna S. Bjarnadóttir einn af stofnendum Magnavita. 2. nóvember 2022 07:00
Algeng mistök sem fólk gerir þegar það sækir um starf og góð ráð Það getur verið hægara sagt en gert að skara fram úr í vænum bunka af umsóknum um frábært starf. Og þá skiptir máli að gera ekki mistök. 20. október 2022 07:00
Atvinnuviðtalið: „Mikilvægt að spá vel í söguna sem maður er að selja“ „Að komast í atvinnuviðtalið eða draumastarfið snýst oft um undirbúninginn. Því sá sem situr hinum megin við borðið er kannski aðili að lesa hundrað ferilskrár og þín ferilskrá er því aðeins að fara að fá nokkrar sekúndur til að ná í gegn,“ segir Sturla Jóhann Hreinsson framkvæmdastjóri Vertu Betri ráðningaráðgjafar og vinnusálfræðingur. 19. október 2022 07:01
Starfsframinn: Góð ráð fyrir atvinnuviðtalið Inga Steinunn Arnardóttir ráðgjafi hjá Hagvangi fer hér yfir nokkur góð ráð fyrir fólk sem er að fara í atvinnuviðtal. Hún ráðleggur fólki að fara úr yfirhöfninni, þiggja vatnsglasið, vera íhaldssamt í klæðnaði, jákvætt og vel undirbúið. 2. mars 2020 09:00