Þór eru Íslandsmeistarar eftir sigur á ríkjandi meisturum Snorri Már Vagnsson skrifar 18. febrúar 2024 12:35 Allee var í sigurliði Þórs í gær og hefur verið afar mikilvægur leikmaður liðsins allt tímabilið. Þór varð Íslandsmeistari er liðið sigraði Ljósleiðaradeildina í Counter-Strike í gær. Liðið endaði fjórum stigum á undan NOCCO Dusty eftir að sigra gömlu meistarana í gær. Dusty hafnaði í öðru sæti deildarinnar með 28 stig. Ármann prýddu neðstu tröppu pallsins með 26 stig í þriðja sæti. Saga og Breiðablik enduðu tímabilið með jafn mörg stig, en bæði lið voru með 22 stig. Saga hafur þó betur vegna lotumismunar, en Saga er með 25 fleiri lotur unnar en Blikar. Í sjötta sæti sitja Young Prodigies eftir að hafa betur gegn FH í leik sem reyndist úrslitaleikur um sjötta sætið. ÍA endaði í áttunda sæti með 12 stig og ÍBV með 4 stig í því níunda. ÍA sigraði engan leik eftir áramót og ÍBV sigruðu ekki neina viðureign en fengu dæmdan sigur, rétt eins og öll önnur lið, gegn Atlantic er þeir skráðu sig úr leik. Lokastigatöfluna ásamt fleiri gögnum má nálgast á Frag.is Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti
Dusty hafnaði í öðru sæti deildarinnar með 28 stig. Ármann prýddu neðstu tröppu pallsins með 26 stig í þriðja sæti. Saga og Breiðablik enduðu tímabilið með jafn mörg stig, en bæði lið voru með 22 stig. Saga hafur þó betur vegna lotumismunar, en Saga er með 25 fleiri lotur unnar en Blikar. Í sjötta sæti sitja Young Prodigies eftir að hafa betur gegn FH í leik sem reyndist úrslitaleikur um sjötta sætið. ÍA endaði í áttunda sæti með 12 stig og ÍBV með 4 stig í því níunda. ÍA sigraði engan leik eftir áramót og ÍBV sigruðu ekki neina viðureign en fengu dæmdan sigur, rétt eins og öll önnur lið, gegn Atlantic er þeir skráðu sig úr leik. Lokastigatöfluna ásamt fleiri gögnum má nálgast á Frag.is
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti