Bellingham gæti fengið bann fyrir að kalla Greenwood nauðgara Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 18:01 Bellingham og Greenwood tókust á í 2-0 sigri Real Madrid gegn Getafe. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Spænska knattspyrnusambandið hefur skipað dómara til að úrskurða um hvort Jude Bellingham hljóti leikbann fyrir að kalla Mason Greenwood nauðgara. Myndbandsupptökur sýndu Bellingham hreyta einhverju í Greenwood eftir að Bellingham tæklaði hann niður. Getafe leit ummæli Bellingham alvarlegum augum og óskaði eftir varalesurum til að rannsaka myndbandsupptökur. Þeirra greining staðfesti að Bellingham hafi kallað Greenwood nauðgara. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú skipað dómara til að úrskurða um hvort Bellingham hljóti leikbann. Samkvæmt reglum sambandsins mun Bellingham líklega hljóta 1-3 leikja bann vegna þess að ummælin leiddu ekki til frekara ofbeldis. Hefðu þau gert það yrði bannið lengra. Real Madrid mun geta áfrýjað dómnum. Greenwood var handtekinn af breskum yfirvöldum í janúar 2022 vegna gruns um kynferðis- og líkamlegt ofbeldi. Hann var látinn laus gegn trygginu en eftir brot á skilorði var hann vistaður í gæsluvarðhald. Greenwood var á endanum látinn laus vegna ónægra sönnunargagna í febrúar 2023. Hann fór svo frá Manchester United og gerði lánssamning við Getafe í byrjun þessa tímabils. Heimildamenn The Athletic hjá Getafe sögðu Mason Greenwood sjálfan ekki vilja blása málið upp. Manchester United kaus að tjá sig ekki um málið. Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Myndbandsupptökur sýndu Bellingham hreyta einhverju í Greenwood eftir að Bellingham tæklaði hann niður. Getafe leit ummæli Bellingham alvarlegum augum og óskaði eftir varalesurum til að rannsaka myndbandsupptökur. Þeirra greining staðfesti að Bellingham hafi kallað Greenwood nauðgara. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú skipað dómara til að úrskurða um hvort Bellingham hljóti leikbann. Samkvæmt reglum sambandsins mun Bellingham líklega hljóta 1-3 leikja bann vegna þess að ummælin leiddu ekki til frekara ofbeldis. Hefðu þau gert það yrði bannið lengra. Real Madrid mun geta áfrýjað dómnum. Greenwood var handtekinn af breskum yfirvöldum í janúar 2022 vegna gruns um kynferðis- og líkamlegt ofbeldi. Hann var látinn laus gegn trygginu en eftir brot á skilorði var hann vistaður í gæsluvarðhald. Greenwood var á endanum látinn laus vegna ónægra sönnunargagna í febrúar 2023. Hann fór svo frá Manchester United og gerði lánssamning við Getafe í byrjun þessa tímabils. Heimildamenn The Athletic hjá Getafe sögðu Mason Greenwood sjálfan ekki vilja blása málið upp. Manchester United kaus að tjá sig ekki um málið.
Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira