Guðdómlegir óáfengir kokteilar fyrir helgina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. febrúar 2024 10:00 Átakinu Edrúar febrúar er ætlað að hvetja landsmenn til þess að prófa edrú lífsstíl í febrúar. Jakob Eggertsson Jakob Eggertsson, sigurvegari í World Class barþjónakeppninni árið 2023 og meðeigandi baranna Jungle og Bingo, deilir uppskriftum að vinsælum óáfengum kokteilum með lesendum Vísis í tilefni Edrúar átaksins. Átakinu Edrúar febrúar er ætlað að hvetja landsmenn til þess að prófa edrú lífsstíl í febrúar og fá sem flesta til að finna það á eigin skinni hvað það er gott að sleppa því að neyta áfengis, að minnsta kosti í Edrúar. Cherry amour 30ml af Giffard bitter concentrate 120 ml af Thomas Henry cherry blossom tonic Hráefnunum hellt í glas með klökum og skreytt með sítrónu berki. „Þetta er drykkur sem við erum búnir að vera með á Jungle í svolítinn tíma og er búinn að vera mjög vinsæll. Hann er líka í miklu uppáhaldi hjá starfsmönnum okkar þegar þeim langar í eitthvað óáfengt.“ Green submarine 30 ml Everleaf Marine 20ml basil sýróp* 20 ml ferskur Sítrónusafi 100 ml kolsýrt vatn Öllum hráefnum hellt í glas og skreytt með sítrónusneið og/eða basil laufi. Basil sýróp Skellið 50 gr. af basil og 1 líter af 1:1 sykursýrópi í blandara og síið í gegnum fínasta sigtið ykkar. Hér þarf örlítinn undirbúning og einnig þarf að panta Everleaf á netinu en það er allt þess virði. Virkilega ferskur og bragðgóður drykkur sem mun hennta vel þegar sólin byrjar að skína aftur. Espresso tonic Fyllið glas með klökum og tonic og hellið síðan varlega espresso yfir (má vera annaðhvort einfaldur eða tvöfaldur espresso). Passa að hella ekki espressoinum of harkalega því annars freyðir dykkurinn upp úr. Hrærið svo varlega í drykknum til að blanda saman. Skreytt með appelsínu- eða sítrónusneið. „Virkilega einfaldur og vanmetinn drykkur sem er vinsæll sérstaklega úti í heimi en á eftir að festa sig almennilega í sessi hér á landi. Gott til að fríska aðeins upp á morgunkaffibollann eða sem góður óáfengur pick me up fyrir djammið.“ Getty Áfengi og tóbak Drykkir Uppskriftir Tengdar fréttir Pabbi herra Hnetusmjörs frontar Edrúar fyrir misskilning „Svakalega er kallinn á flottum bíl, sagði Guðný við mig í símanum þegar ég renndi í hlaðið. Þegar ég stíg út úr bílnum sé ég þó um leið á svipnum á henni að þetta er eitthvað skrítið, enda spyr hún „Hvar er meistarinn?“ segir Árni Magnússon forstjóri ÍSOR og fyrrum ráðherra, sem fyrir tóman misskilning mætti í myndatöku fyrir átak SÁÁ, Edrúar febrúar. 7. febrúar 2024 13:03 „Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. 2. febrúar 2022 13:31 27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. 1. febrúar 2023 08:32 Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Átakinu Edrúar febrúar er ætlað að hvetja landsmenn til þess að prófa edrú lífsstíl í febrúar og fá sem flesta til að finna það á eigin skinni hvað það er gott að sleppa því að neyta áfengis, að minnsta kosti í Edrúar. Cherry amour 30ml af Giffard bitter concentrate 120 ml af Thomas Henry cherry blossom tonic Hráefnunum hellt í glas með klökum og skreytt með sítrónu berki. „Þetta er drykkur sem við erum búnir að vera með á Jungle í svolítinn tíma og er búinn að vera mjög vinsæll. Hann er líka í miklu uppáhaldi hjá starfsmönnum okkar þegar þeim langar í eitthvað óáfengt.“ Green submarine 30 ml Everleaf Marine 20ml basil sýróp* 20 ml ferskur Sítrónusafi 100 ml kolsýrt vatn Öllum hráefnum hellt í glas og skreytt með sítrónusneið og/eða basil laufi. Basil sýróp Skellið 50 gr. af basil og 1 líter af 1:1 sykursýrópi í blandara og síið í gegnum fínasta sigtið ykkar. Hér þarf örlítinn undirbúning og einnig þarf að panta Everleaf á netinu en það er allt þess virði. Virkilega ferskur og bragðgóður drykkur sem mun hennta vel þegar sólin byrjar að skína aftur. Espresso tonic Fyllið glas með klökum og tonic og hellið síðan varlega espresso yfir (má vera annaðhvort einfaldur eða tvöfaldur espresso). Passa að hella ekki espressoinum of harkalega því annars freyðir dykkurinn upp úr. Hrærið svo varlega í drykknum til að blanda saman. Skreytt með appelsínu- eða sítrónusneið. „Virkilega einfaldur og vanmetinn drykkur sem er vinsæll sérstaklega úti í heimi en á eftir að festa sig almennilega í sessi hér á landi. Gott til að fríska aðeins upp á morgunkaffibollann eða sem góður óáfengur pick me up fyrir djammið.“ Getty
Áfengi og tóbak Drykkir Uppskriftir Tengdar fréttir Pabbi herra Hnetusmjörs frontar Edrúar fyrir misskilning „Svakalega er kallinn á flottum bíl, sagði Guðný við mig í símanum þegar ég renndi í hlaðið. Þegar ég stíg út úr bílnum sé ég þó um leið á svipnum á henni að þetta er eitthvað skrítið, enda spyr hún „Hvar er meistarinn?“ segir Árni Magnússon forstjóri ÍSOR og fyrrum ráðherra, sem fyrir tóman misskilning mætti í myndatöku fyrir átak SÁÁ, Edrúar febrúar. 7. febrúar 2024 13:03 „Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. 2. febrúar 2022 13:31 27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. 1. febrúar 2023 08:32 Mest lesið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Pabbi herra Hnetusmjörs frontar Edrúar fyrir misskilning „Svakalega er kallinn á flottum bíl, sagði Guðný við mig í símanum þegar ég renndi í hlaðið. Þegar ég stíg út úr bílnum sé ég þó um leið á svipnum á henni að þetta er eitthvað skrítið, enda spyr hún „Hvar er meistarinn?“ segir Árni Magnússon forstjóri ÍSOR og fyrrum ráðherra, sem fyrir tóman misskilning mætti í myndatöku fyrir átak SÁÁ, Edrúar febrúar. 7. febrúar 2024 13:03
„Hef enn ekki hitt þá manneskju sem er skemmtilegri í glasi en án þess“ „Ég græddi svo ótrúlega margt þegar ég prófaði að vera án áfengis. Mér finnst líka bara gaman að skapa umræðuna um hóflega neyslu. Að fólk finni sinn takt með áfengi. Að það sé ekki undatekningin að fá sér ekki í glas,“ segir Sylvía Briem Friðjónsdóttir. 2. febrúar 2022 13:31
27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. 1. febrúar 2023 08:32