Stefán Ingi íþróttamaður Sveitarfélagsins Voga 2023 Snorri Már Vagnsson skrifar 12. febrúar 2024 20:01 Stefán Ingi Guðjónsson, íþróttamaður ársins 2023 í Sveitarfélaginu Vogum. Stefán Ingi Guðjónsson var útnefndur íþróttamaður Sveitarfélagins Voga 2023. Stefán er rafíþróttamaður og gengur þar iðulega undir nafninu StebbiCOCO. Stefán spilar leikinn Counter-Strike mest, en hann keppir með liði NOCCO Dusty í leiknum. Dusty eru í harðri toppbaráttu í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike og eru ríkjandi deildarmeistarar. Stefán hefur þrisvar sigrað titilinn með Dusty, en það voru árin 2020, 2021 og 2023. Stefán er 22 ára og hefur spilað leikinn frá ungum aldri. Guðmann Rúnar Lúðvíksson ásamt Stefáni Inga. Guðmann er formaður Frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga. Þess má þó geta að Stefán er ekki fyrsti rafíþróttamaðurinn til að sigra titil um íþróttamann ársins hjá félagi en Aron Þormar Lárusson náði árangrinum með Fylki árið 2020. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport
Stefán spilar leikinn Counter-Strike mest, en hann keppir með liði NOCCO Dusty í leiknum. Dusty eru í harðri toppbaráttu í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike og eru ríkjandi deildarmeistarar. Stefán hefur þrisvar sigrað titilinn með Dusty, en það voru árin 2020, 2021 og 2023. Stefán er 22 ára og hefur spilað leikinn frá ungum aldri. Guðmann Rúnar Lúðvíksson ásamt Stefáni Inga. Guðmann er formaður Frístunda- og menningarnefndar Sveitarfélagsins Voga. Þess má þó geta að Stefán er ekki fyrsti rafíþróttamaðurinn til að sigra titil um íþróttamann ársins hjá félagi en Aron Þormar Lárusson náði árangrinum með Fylki árið 2020.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport